Borðeyringar þurfa að sjóða neysluvatn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
11.07.2018
kl. 15.22
Íbúar og aðrir þeir sem ætla að fá sér vatnssopa á Borðeyri hafa þurft að sjóða allt neysluvatn síðan í byrjun júnímánaðar. Ástæða þess er sú að í leysingum í vor blandaðist yfirborðsvatn saman við neysluvatn og saurgerlar, eða e.coli- og kólígerlar, mælast í vatninu. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í gær.
Meira