feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.06.2018
kl. 08.07
Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk á dögunum nýja lögreglubifreið og er hún afar kærkomin viðbót við bílaflota embættisins. Bifreiðin, sem er af gerðinni Volvo V90 Cross Country, skartar nýju útliti sem svipar til merkinga lögreglubifreiða víða í Evrópu og eiga að auka öryggi lögreglumanna til muna, að því er segir á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra.
Meira