Skagafjörður með þrjár hraðhleðslustöðvar
feykir.is
Skagafjörður
02.02.2017
kl. 09.36
Á síðasta fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar var lagður fram tölvupóstur frá Vistorku ehf., þar sem tilkynnt var um afgreiðslu Orkusjóðs á umsókn félagsins um styrk fyrir hleðslustöðvum á Norðurlandi fyrir rafbíla. Sveitarfélagið Skagafjörður var aðili að umsókninni og verður ein hraðhleðslustöð staðsett í Varmahlíð og önnur á Sauðárkróki.
Meira
