Fréttir

Kjör í embætti og nefndir á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar var haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær. Á fundinum var kosið í embætti, nefndir og stjórnir stofnana sveitarfélagsins en athygli vekur að konur gegna embættum forseta...
Meira

Hrikaleg náttúrufegurð gleymist aldrei

Katja Bröker er af þýsku bergi brotin. Hún kom fyrst til landsins árið 1997 til að fara í hestaferð með Hestasporti og hóf síðar störf hjá fyrirtækinu í ársbyrjun 2000. Frá fyrstu stundu varð hún heilluð af Íslandi, náttúr...
Meira

Hæ hó jippí jei á Sauðárkróki - FeykirTV

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í blíðskaparveðri á Sauðárkróki þann 17. júní. FeykirTV var á staðnum fangaði stemninguna en hátíðarhöldin hófust með í skrúðgöngu frá Skagfirðingabúð að Flæðunum, þar s...
Meira

Skúli lætur af störfum sem sveitarstjóri

Skúli Þórðarson, sem gengt hefur starfi sveitarstjóra í Húnaþingi vestra síðast liðin tólf ár lætur nú af störfum. „Ég hætti sem sveitarstjóri eftir tólf ára starf hér, en áður var ég bæjarstjóri á Blönduósi í átt...
Meira

Tveir í haldi vegna meintrar líkamsárásar

Tveir menn sem setið hafa í gæsluvarðahaldi á Akureyri í vegna rannsóknar ætlaðrar líkamsárásar á Hvammstanga um síðustu helgi hafa nú verið leystir úr haldi. Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. Maðu...
Meira

Gömlu gullin í Húnaþingi vestra

Í Húnaþingi vestra starfar handverkshópur sem vinnur úr gærum, töglum, hornum, beinum, klaufum, hófum og ýmsu öðrum hráefnum sem til falla í Sláturhúsinu á Hvammstanga. Áður var þessum hráefnum yfirleitt hent, ef undan eru sk...
Meira

Málþing um konur í Sturlungu í dag

Félagið á Sturlungaslóð, Héraðsbókasafn Skagfirðinga, Kakalaskáli og Stofnun Árna Magnússonar standa fyrir málþingi í Kakalaskála í dag, kvennadaginn 19. júní kl 17-19. Málþingsstjóri er Guðrún Ingólfsdóttir fræðimaður...
Meira

Leikskólinn Ársalir auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða deildarstjóra og tvo leikskólakennara í tímabundnar stöður frá 11. ágúst 2014. Um er að ráða 100% starfshlutafall og er umsóknarfrestur til miðnættis 22. júní 2014....
Meira

Gönguferð á Sturlungaslóð

Gönguferð á Sturlungaslóð verður farin fimmtudaginn 26. júní nk. Mæting er við Miklabæ kl. 19:00 og gengið verður niður að Vötnunum, upp að Víðivöllum og í Örlygsstaði og þaðan til baka að Miklabæ. Gangan tekur um 2 og ...
Meira

Siglingar frá Hofsósi um Skagafjörð hefjast á Jónsmessu

Nýtt fyrirtæki í ferðaþjónustu á Hofsósi, Haf og land ehf., hefur eignast farþegabát og hyggst bjóða upp á siglingar um Skagafjörð. Báturinn kom til hafnar á Hofsósi á sunnudagskvöld og var komu hans fagnað af heimafólki. Ei...
Meira