Fréttir

Opið hús í Nes listamiðstöð

Nes listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús næstkomandi föstudag, 20. júní, og eru gestir boðnir velkomnir í stúdíóið að Fjörubraut 8 á Skagaströnd á milli kl. 18 og 20. Þar verður hægt að hitta þá listamenn h...
Meira

Lést á gjörgæsludeild Landsspítalans

Karlmaðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hvammstanga sl. laugardag lést af sárum sínum á gjörgæsludeild Landsspítalans í fyrri nótt. Minningar- og bænastund var haldin í Hvammstangakirkju í gærkvöldi vegna andláts h...
Meira

Gönguferð að Skiphóli og Reykjafossi í kvöld

Kvenfélag Seyluhrepps stendur fyrir gönguferðum um nánasta umhverfi í sumar. Markmið gönguferðanna er að þátttakendur njóti síns nánasta umhverfis og náttúru og uppgötvi perlur sem þeir áður vissu ekki af í skemmtilegum félag...
Meira

4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík um helgina

Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík.  Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjar...
Meira

Sjávarleður á lista yfir leiðandi nýsköpunarfyrirtæki á alþjóðamarkaði

Sjávarleður hf. á Sauðárkróki hefur verið valið á listann Sustainia100 yfir leiðandi nýsköpunarfyrirtæki á alþjóðamarkaði sem stunda sjálfbæra starfsemi. Listinn var gerður kunnur í Osló sl. mánudag en sérfræðingar hjá ...
Meira

Gengið í minningu Guðrúnar Teitsdóttur

Samkvæmt vef Húna mun Ljósugangan, í minningu Guðrúnar Teitsdóttur ljósmóður, fara fram dagana 4.-6. júlí næstkomandi. Guðrún útskrifaðist úr Ljósmæðraskólanum árið 1914 og á því 100 ára ljósmóðurafmæli í ár. Konu...
Meira

Heitavatnslaust í kringum Bárustíg vegna bilunar

Bilun er í stofnæð á Bárustíg á Sauðárkróki og verður því heitavatnslaust á svæðinu þar í kring meðan gert verður við. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Skagafjarðarveitum er ekki hægt að segja til um hvenær vatn kemst aft...
Meira

Aldís Ósk og Kristján Nýprent Open meistarar

Barna-og unglingagolfmótið Nýprent Open fór fram á Hlíðarendavelli sunnudaginn 15. júní sl. en mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og er það fyrsta í röðinni þetta sumarið. Samkvæmt heimasíðu Golfklúbb...
Meira

Búið að semja

Fram kemur á vef Kennarasambands Íslands að skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Boðuðu verkfalli á morgun, fimmtudaginn 19. júní hefur því verið aflýst. Samn...
Meira

Hátíðarhöldin á Hvammstanga í myndum

Sameinaðir kórar Hvammstanga- og Miðfjarðarsókna sungu undir stjórn Pálínu F. Skúladóttur í Þjóðbúningamessu í Staðarbakkakirkju í gær, 17. júní, og þjónuðu báðir sóknarprestar að messunni. Íbúar Hvammstanga fjölmenn...
Meira