Fréttir

Armbönd til styrktar ADHD samtökunum

“Frumleg og fjölbreytt – Óheft og allskonar. Vertu þú sjálfur – Gerðu það sem þú vilt" eru einkunarorð vitundarvakingar sem ADHD samtökin efna til nú í júní. Vitundarvakningin felst í sölu armbanda til styrktar starfseminni...
Meira

Landsmót STÍ á Blönduósi

Fjórða landsmót STÍ í haglagreinum þetta sumarið var haldið á skotsvæði Skotfélagsins Markviss á Blönduósi dagana 14-15 júní. 24 keppendur frá 6 skotfélögum skráðu sig til leiks, þar af 7 í kvennaflokki. Að loknum 3 umfer...
Meira

Þjóðhátíðardagurinn á Sauðárkróki

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag, hlýir vindar léku við hátíðargesti en hitastig var um 20°C. Farið var í skrúðgöngu frá Skagfirðingabúð að Flæðunum, þar sem hátíða...
Meira

Kassabílarallý og góðakstur á dráttarvélum

Pardus vill minna krakka á Hofsósi og í nærsveitum á kassabílarallýið sem verður á dagskrá Jónsmessuhátíðarinnar. Nú er um að gera að reka saman nokkrar spýtur og taka þátt, bílarnir eiga að vera vélarlausir. Farin verður...
Meira

Aðeins fjögur útköll á síðasta ári

Skráð útköll Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu á síðasta ári voru aðeins fjögur og þar af voru tvö vegna umferðaróhappa. Haldnar voru tólf æfingar á síðasta ári og skráðar skoðanir vegna eldvarnareftirlits voru um þrjátí...
Meira

Fyrsta formlega útkall Björgunarhesta Íslands

Björgunarhestar Íslands var formlega stofnað fyrir um tveimur árum og eru nokkrar björgunarsveitir sem hafa félagsmenn innan sinna raða. Síðastliðna helgi fékk félagið sitt fyrsta formlega útkall þegar beðið var um aðstoð við l...
Meira

Duglegar systur

Kamilla og Aníta Hjaltadætur komu færandi hendi og  færðu Rauða krossinum í Skagafirði afrakstur tómbólu sem þær héldu á Sauðárkróki í síðustu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RKÍ í Skagafirði söfnuðu þær alls s
Meira

Fylktu liði á bíladaga

Um tuttugu bílaeigendur söfnuðust saman við bílaverkstæði Áka eðalbíla á Sauðárkróki á föstudaginn og óku síðan fylktu liði á bíladaga. Áður en ekið var af stað var stífbónuðum bílunum stillt upp til myndatöku við v...
Meira

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk verður haldið laugardaginn 21. júní og sunnudaginn 22. júní næstkomandi á milli kl. 15-17 í Gúttó á Sauðárkróki. Þar munu þrír alþjóðlegir listamenn í listamannadvöl í Nes Lis...
Meira

Þjóðhátíðarsundmót UMSS frestast

Búið er að fresta sundmóti UMSS sem halda átti á morgun, þann 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Mótið átti að hefjast kl. 10:30 í fyrramálið en vegna lélegrar þátttöku er búið að fresta mótinu. /Fréttatilkynning
Meira