Fréttir

Sauðárkrókshöfn sem heimahöfn fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar

Á liðnum misserum hefur umræða um nauðsyn þess að geta brugðist hratt við í leit og björgun á Norðurhöfum aukist mjög vegna fyrirsjáanlegrar aukinnar skipaumferðar í tengslum við opnun nýrra siglingaleiða heimsálfa á milli. ...
Meira

Fjölumdæmisþing Lions á Sauðarkróki - Myndir

Í kvöld lýkur fjölumdæmisþingi Lionshreyfingarinnar á Íslandi, sem að þessu sinni er haldið á Sauðárkróki. Að sögn Sveins Sverrissonar, formanns Lionsklúbbs Sauðárkróks, eru um 200 gestir á þinginu, auk félagsmanna í skagf...
Meira

Hækka nautgripaverð til bænda

SAH afurðir á Blönduósi hafa hækkað verð til bænda á nokkrum flokkum nautgripakjöts frá og með 28. þessa mánaðar. Einnig hækkar heimtökugjald í 100 kr/kg. Frá þessu er greint á vef Landssambands kúabænda. Verðlista slátu...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna 2014

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna 2014, verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga þann 7. júní nk. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga, A-flokk gæðinga áhugamenn, B-flokk gæðinga,...
Meira

Flæðarnar – miðbærinn okkar á Króknum

Ég velti því oft fyrir mér hvers vegna ekki er meiri metnaður, en raun ber vitni, fyrir því að fegra miðbæinn á Sauðárkróki. „Hvaða miðbæ?“, spyr nú einhver. „Það er enginn miðbær á Króknum“. Ég er ekki sammála þ...
Meira

Evrópsk kvikmyndahátíð - allan hringinn

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. ...
Meira

Mikill viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Rekstrartekjur Sveitarfélagsins Skagafjarðar á árinu 2013 voru 3.902 milljónir hjá samstæðunni í heild, rekstrargjöld að frátöldum afskriftum og fjármagnsliðum voru 3.199 milljónir. Rekstrarhagnaður samstæðunnar fyrir afskrift...
Meira

Áfram Bjarni Jónsson!

Kæru Skagfirðingar ! Við eigum ötulan  baráttumann. Ég hef kynnst vel störfum Bjarna Jónssonar í sveitarstjórn Skagafjarðar. Bjarni er einstaklega ósérhlífinn og kappsamur með mikla yfirsýn í  sveitarstjórnarmálum. Sérstakleg...
Meira

Myndasyrpa frá fjölskylduhátíð N - listans Nýs afls í Húnaþingi vestra

N – listinn Nýtt af í Húnaþingi vestra hélt fjölskylduhátíð við kosningaskrifstofu N - listans í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær. Boðið var upp á grillað lambakjöt og pylsur, hoppukastala og farið leiki á Bangsatúni. ...
Meira

Húnavatnshreppur varðar leið til enn betra skólastarfs

Við skólaslit Húnavallaskóla mánudaginn 26. maí  kynnti  Þóra Sverrisdóttir, oddviti  nýja skólastefnu Húnavatnshrepps. Haustið 2013 hefst markviss vinna við gerð stefnunnar og voru þau Guðjón E. Ólafsson, fræðslustjóri  ...
Meira