Fréttir

Basar og handverkssýning

Félag eldri borgara í Skagafirði heldur sinn árlega basar og handverkssýningu á munum þjónustuþegar í félagsaðstöðu Dvalarheimilisins sunnudaginn 23. nóvember kl. 14:00-17:00. Allir sem vilja geta pantað sér söluborð á basarinn...
Meira

Árskóli verður móðurskóli vinaliðaverkefnisins á Íslandi

Árskóli á Sauðárkróki verður móðurskóli vinaliðaverkefnisins en um tuttugu grunnskólar víðs vegar um landið taka nú þátt í verkefninu og hafa margir aðrir skólar lýst yfir áhuga á því.  Á vef Árskóla segir að nú sé...
Meira

Sárvantar betri aðstöðu og fólk inn í stjórnir og ráð

Knattspyrnudeild Tindastóls stendur um þessar mundir á ákveðnum krossgötum ef svo má að orði komast. Framundan er nýtt keppnistímabil en að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns deildarinnar ríkir óvissa um framhaldið þar sem f...
Meira

Flokkun sorps í Hegranesi

Tilraunaverkefni með flokkun sorps í dreifbýli hefur verið í gangi frá ágúst í Hegranesi. Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku var ákveðið að halda verkefninu áfram út árið og stefna að fre...
Meira

Veitir eina milljón króna til kaupa á nýju speglunartæki

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að veita eina milljón króna til fjársöfnunar Kiwanisklúbbsins Drangey vegna kaupa á nýju speglunartæki fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Kiwanisklúbbnum Drangey er...
Meira

Bændafundir Líflands í næstu viku

Lífland hefur um árabil verið í fararbroddi við að halda fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur. Í ár munu fundirnir verða haldnir á átta stöðum á landinu dagana 24. – 28. nóvember. Aðalfyrirlestur fundanna ber heitið „Hve...
Meira

Hálkublettir á köflum á Norðurlandi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 3-8 og skýjað með köflum, hiti 1 til 8 stig. Hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi en einnig víða nokkur hálka. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Sunnan ...
Meira

Skínandi Skagfirðingar hjá VÍS

Skagfirðingar drógu ekki af sér frekar en undanfarin ár þegar VÍS bauð viðskiptavinum með F plús tryggingu að næla sér í skínandi fallega húfu eða eyrnaband hjá Sigurbirni Bogasyni og Gígju Sigurðardóttur hjá VÍS. Þetta er ...
Meira

Saga og menning við Húnaflóa

Næstkomandi laugardag heldur Sögufélagið Húnvetningur fund í þjóðskjalasafninu þar sem tveir sagnfræðignar hafa framsögu og kynnt verður ný bók Hallgríms Gíslasonar, Klénsmiðurinn á Kjörvogi. Framsögurnar fjalla um Gísla bi...
Meira

Meistaraverkefni um sjóböð og ferðaþjónustu

Á fimmtudaginn í næstu viku mun Benedikt Sigurðarson Lafleur kynna meistaraverkefni sitt við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Verkefni hans fjallar um sjóböð og ferðaþjónustu. Verkefnið verður kynnt á opnum fyrirlestri sem h...
Meira