Tilnefningar til knapaverðlauna ársins í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.11.2014
kl. 19.44
Hestaíþróttaráð Skagafjarðar hefur birt tilnefningar til knapaverðlauna ársins 2014 í Skagafirði. Verðlaun verða afhent á uppskeruhátíð hestamanna sem Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð Skagafjarðar halda
Meira
