Fréttir

A listinn með fjóra menn í Húnavatnshreppi

Í Húnavatnshreppi var kosið milli tveggja lista, A lista og E lista. Hlaut A listi 164 atkvæði, eða 61,9% en E listinn 101 atkvæði eða 38,1 %. A listi fékk því fjóra menn kjörna en E listinn þrjá. Eftirfarandi skipa því hreppsnef...
Meira

Agnar efstur í Akrahreppi

Samkvæmt kosningaúrslitum á textavarpi RÚV er Agnar Halldór Gunnarsson á Miklabæ flest atkvæði í óhlutbundnum kosningum í Akrahreppi í Skagafirði. Aðrir sem kjörnir voru í sveitarstjórn þar eru Eiríkur Skarphéðinsson, Jón S...
Meira

Talning nærri hálfnuð í Skagafirði

Á kjörskrá í Skagafirði eru 3003 manns. Atkvæði greiddu 2305. Kjörsókn var því 76,8% Samkvæmt tölum sem bárust frá Hjalta Árnasyni, formanni kjörstjórnar, um hálellefuleytið í kvöld, var þá búið að telja 1300 atkvæði, ...
Meira

Úrslit ljós í Skagabyggð

Í Skagabyggð fóru fram óbundnar kosningar, þar sem enginn listi kom fram áður en framboðsfrestur rann út. Á kjörskrá í Skagabyggð voru 71. Atkvæði greiddu 45, sem er 63,4% kjörsókn, álíka og árið 2010. Enginn seðill var au...
Meira

Slasaðist í mótorhjólaslysi

Karlmaður á mótorhjóli, sem var á ferð ásamt hópi mótórhjólamanna, slasaðist alvarlega þegar hann ók á kind á veginum um Höfðaströnd í Skagafirði í morgun. Kindin stökk inn á veginn í veg fyrir hann. Frá þessu er greint ...
Meira

Bríet Lilja og Linda Þórdís Norðurlandameistarar með U16

Bríet Lilja Sigurðardóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir úr Tindastóli urðu Norðurlandameistarar í körfuknattleik með íslenska U16 landsliðinu eftir 52:37 sigur á Svíþjóð í dag. Íslenska stúlkna­landsliðið hef­ur unni...
Meira

Síðasti séns að fá klikkað áskriftartilboð hjá Feyki!

Í dag er síðasti séns að fá snilldar áskriftartilboð á Feyki þar sem Olís-lykill fylgir með 10.000 króna inneign. Ótal fleiri áskriftarkjör fylgja Olís-lyklinum og því er um að gera að senda tölvupóst á feykir@feykir.is og ...
Meira

Svipmyndir frá Sjávarsælu á Sauðárkrókshöfn

Hetjur hafsins halda upp á sjómannadaginn í dag og aðrir landsmenn samgleðjast víðast hvar um landið. Hátíðarhöld hafa sett svip sinn á daginn og skemmtileg dagskrá í boði frá morgni til kvölds. Hér má sjá myndasyrpu frá Sj...
Meira

Varðskip Landhelgisgæslunnar með heimahöfn í Sauðárkrókshöfn

Landhelgisgæslan hefur verið að skoða aðstæður á Sauðárkrókshöfn til að geyma skipið í höfninni til lengri eða skemmri tíma, eins og fram kom í frétt í Feyki í síðustu viku. Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðaráðs...
Meira

Sveitarstjórnarkosningar eru í dag - kjördeildir á Norðurlandi vestra

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi fara fram í dag og eru kjörstaðir almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvöldi en þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar og hætta fyrr. Búast má við fyrstu tölum í stærstu ...
Meira