Fréttir

Demodagur á Hlíðarenda

Demodagur verður haldinn á Hlíðarenda í dag, miðvikudaginn 4. júní á milli kl. 16-19. Þorsteinn Hallgrímsson kylfusmiður og golfkennari kynnir nýjustu kylfurnar frá Titleist, Callaway, Cobra, Ping og Mizuno. Dræverar, brautartré, j...
Meira

Þjónustunámskeið frítt fyrir aðila að Félagi ferðaþjónustuaðila í Skagafirði

Farskólinn og Félag ferðaþjónustuaðila í Skagafirði ætla þann 6. júní að halda námskeið fyrir starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu. Kennd verður tíu kennslustunda námskrá sem sérstaklega var samin fyrir þjónus...
Meira

Framleiðslutími vegabréfa 12 virkir dagar

Í tilkynningu frá Sýslumanninum á Blönduósi og Sauðárkróki, sem Feyki barst í dag, kemur fram að frá og með 1. Maí 2014 sé framleiðslutími vegabréfa 12 virkir daga. Þetta þýðir á vegabréf fara í póst á tólfta virka degi...
Meira

Vel heppnuð reiðsýning

Reiðsýningin útskriftarnema frá Háskólanum á Hólum sem haldin var á laugardaginn tókst með miklum ágætum, og verður ekki annað sagt en að hún hafi verið nemendum, kennurum þeirra og skólanum til mikils sóma, eins og segir á v...
Meira

Frábær árangur Jóhanns Björns

Vormót UFA var haldið á Akureyri síðasta laugardag, þann 31. maí. Í 100 m hlaupi karla sigraði Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS á 11,10 sek. Í 2. sæti varð Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA á 11,23 sek. Sagt er frá þessu á vef Ti...
Meira

Sumaropnun hafin á Reykjum á Reykjaströnd

Sumaropnun ferðaþjónustunnar á Reykjum á Reykjaströnd hófst á sunnudaginn var. Á Reykjum er kaffihúsið Grettiscafé, gistiheimili, tjaldsvæði og hinar rómuðu heitu laugar. Þaðan er einnig siglt daglega út í Drangey. Grettiscaf
Meira

Umsóknarfrestur í Menningarsjóð Sparisjóðsins til 6. júní

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Sparisjóðs Skagafjarðar en sjóðurinn mun úthluta styrkjum til menningarstarfs í byrjun júlímánaðar. Umsóknir um styrki eiga að berast til Sparisjóðs Skagafjarðar, Árto...
Meira

Starf héraðsskjalavarðar laust til umsóknar

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir laust til umsóknar starf héraðsskjalavarðar á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Héraðsskjalavörður er forstöðumaður Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Hann leiðir starfsemi safnsins og sér u...
Meira

Meirihlutinn hafnaði sameiningu

Í skoðanakönnun sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum 31. maí sl. um sameiningu Húnavatnshrepps við önnur sveitarfélög voru 130 þátttakendur sem höfnuðu sameiningu, eða 52,6%. Á vef Húnavatnshrepps kemur fram að alls ...
Meira

Nýliðanámskeið í golfi að hefjast

Nú eru grænar grundir Híðarendavallar óðum að verða iðagrænar og því er rétt að blása til námskeiðs í golfi. Nýliðanámskeið í golfi verður haldið dagana 5., 12. og 19.júní frá kl. 18-20. Kennari er Hlynur Þór Haraldss...
Meira