Fréttir

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira

Tvö stig eftir tvær umferðir

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli gerði jafntefli við lið Keflavíkur á Nettóvellinum síðastliðinn laugardag. Fyrri hálfleikur byrjaði ekki vel hjá Tindastóli en á 32. mínútu skoruðu Stólastúlkur sjálfsmark og nokkrum mín...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir nýtt leikrit um Hróa Hött

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 28. maí, klukkan 18:00. Þetta er áttunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur he...
Meira

Sjómannadagurinn á Skagaströnd

Sjómannadagurinn á Skagaströnd verður haldinn hátíðlega laugardaginn 31. maí næstkomandi. 10:30           Skrúðganga frá höfninni að Hólaneskirkju -Fjölmennum á skrúðgönguna til að viðhalda þessari skemmtilegu h...
Meira

Potluck á Skagaströnd

Hið vinsæla „potluck dinner“ sem frægt er orðið á Skagaströnd verður haldið í Nes listamiðstöðinni föstudaginn 30. maí næstkomandi. Þátttakendur eiga að koma með mat af einhverju tagi og deila með öðrum og góða skapi...
Meira

Verðlaun veitt til þriggja nemenda Tónlistarskólans

Við skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar í síðustu viku voru veitt verðlaun úr minningarsjóðum Jóns Björnssonar og Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur til þriggja nemenda skólans. Samkvæmt vef Skagafjarðar hlaut Matthildur Kemp G...
Meira

Ræsing í Skagafirði

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka fjölbreytni atvinnulífsins í Skagafirði.  Viðskiptahugmyndir sem fá framgöngu í ve...
Meira

Öflugur Skagafjörður – líka mitt mál!

Árið 2010 flutti ég í Skagafjörðinn og hóf búskap með unnusta minum Jesper. Okkur fannst þetta vera tækifæri sem við gátum ekki sleppt og við sjáum svo sannarlega ekki eftir því enda forréttindi að fá að byggja upp fyrirtæki...
Meira

„Sporin mín“ - Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins

„Sporin mín“ útsaumssýning Þórdísar Jónsdóttur, listakonu frá Akureyri, verður opnuð fimmtudaginn 29. maí (Uppstigningardag) kl. 14:00. Móheiður Guðmundsdóttir, syngur nokkur lög við undirleik Guðmundar Árnasonar og Jóns H...
Meira

Starfsemi Íbúðalánasjóðs efld

Ein af megináherslum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er fjölgun starfa á landsbyggðinni. Í þessu samhengi er mikilvægt að horfa til Skagafjarðar sem á síðasta kjörtímabili undir stjórn ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstr...
Meira