Fréttir

Firmakeppni 2014

Firma- og bæjakeppni hestamannafélagsins Stíganda fer fram á Vindheimamelum mánudagskvöldið 9.júní nk. og hefst kl. 20.30. Skráning fer fram á staðnum frá kl. 20.00. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Polla - barna - og unglingaf...
Meira

Íbúar í neðri bænum á Sauðárkróki

Vegna viðgerða á stofnæð þarf að loka fyrir heitavatnsrennsli í neðri bænum á Sauðárkróki í kvöld, mánudaginn 2. júní frá kl. 22:00 og fram eftir nóttu. /Fréttatilkynning
Meira

Danir í heimsókn

Hópur góðra gesta frá Sveitarfélaginu Odense í Danmörku var í heimsókn í Skagafirðinum dagana 19.-22. maí síðastliðinn. Tilefnið var tveggja ára samstarfsverkefni á milli Odense og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem styrkt er a...
Meira

Skammtímavistun á Sauðárkróki hlýtur styrk

Fiskisæla er fiskréttarhlaðborð í Ljósheimum sem haldið hefur verið í Sæluvikunni undanfarin ár, en allur ágóði af greiðasölunni rennur til góðgerðamála. Í ár naut Skammtímavistun á Sauðárkróki góðs af Fiskisæludögun...
Meira

Sigur á Ísafirði

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í gær, sunnudaginn 1. júní. Stólastúlkur náðu fljótlega forskoti í leiknum og á 29. mínútu skoraði Ashley Marie Jaskula fyrsta markið í leiknum fyr...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga í myndum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvammstanga í gær og fóru hátíðarhöld vel fram. Til stóð að vera með helgistund við höfnina en vegna mikilla rigninga þurfti að flytja athöfnina í Selasetrið og áttu viðstaddir not...
Meira

Talningu lokið í Skagafirði

Talningu er nú lokið í stærsta sveitarfélaginu á Norðurlandi vestra, það er Sveitarféalginu Skagafirði og þar með í öllum sjö sveitarfélögunum á svæðinu. Á kjörskrá í Skagafirði voru 3003. Atkvæði greiddu 2304. Auðir s...
Meira

L listinn í meirihluta á Blönduósi

Lokatölur hafa verið birtar frá Blönduósi og samkvæmt þeim hlaut L listinn nauman meirihluta, eða 262 atkvæði sem eru 51% en J listinn hlaut 252 atkvæði eða 49%. L listinn fékk því fjóra menn kjörna en J listinn þrjá menn. 1.
Meira

Nýtt afl sigraði í Húnaþingi vestra

Framboðið Nýtt afl sigraði í kosningum í Húnaþingi vestra með 59,2% atkvæða. Framsóknarflokkurinn hlaut 40,9% greiddra atkvæða. Alls greiddu 673 atkvæði en á kjörskrá eru 883. Kjörsókn var því 76,2%. Nýtt afl tryggir sér...
Meira

H listinn náði meirihluta á Skagaströnd

H-listinn á Skagaströnd hlaut meirihluta eða 204 atkvæði sem eru 65%. Ð listinn hlaut 103 atkvæði eða 35 %. Eftirfarandi skipa því sveitarstjórn á Skagaströnd næsta kjörtímabil: 1.  (H) Adolf Hjörvar Berndsen 2.  (Ð) Steind
Meira