Fréttir

Sagan af dúknum dýra - Dæmisaga til útleggingar

Ævaforn, fagurlega útsaumaður dúkur liggur útbreiddur á borðinu. Í þennan dúk höfðu horfnar kynslóðir í aldanna rás saumað þau spor sem prýddu hann. Í miðjunni var mynstrið stærst, en smærra mynstur dreifðist um dúkinn. M...
Meira

"Innra öryggi í ólgusjó lífsins"

Sunnudaginn 1. júní mun Stefanía Ólafsdóttir flytja erindið „Innra öryggi í ólgusjó lífsins.“ Verður það flutt í stofu 201 í Fjölbrautaskólanum, kl 11:00-12:00. Aðgangur er ókeypis. Innri spenna og kvíði eru tilfinninga...
Meira

Bronsverðlaun fyrir moðpressara

Eins og sagt var frá á vefnum fyrr í dag hlutu nemendur í Varmahlíðarskóla verðlaun í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanna, sem afhent voru í gær. Þau voru ekki einu nemendurnir í Skagafirði til að hljóta verðlaun í keppninni, því...
Meira

Silfurverðlaun fyrir ferðabrú fyrir fé og hross

Á lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldið í gær, eftir tveggja daga vinnusmiðju þeirra sem komust í úrslit, voru veitt verðlaun í þremur aðalflokkum. Þórir Árni Jóelsson, nemandi í Varmahlíðarskóla í Skagafirði...
Meira

Dúndur skemmtileg tónlist og mikið fjör við Mjólkursamlagið

Til stendur að vera með svokallaðan Zumba danstíma fyrir utan Mjólkursamlag KS  á Sauðárkróki á morgun, þriðjudaginn 27. maí og er öllum velkomið að taka þátt. „Það er alltaf stuð á okkur í Zumba en við ætlum að starta...
Meira

Þú hefur áhrif

Nú í aðdraganda kosninganna höfum við skýrt dæmi um hve mikil áhrif markviss umræða kjósenda getur haft á stefnu og áherslur þeirra stjórnmálaafla sem nú bjóða fram í Skagafirði. Áhersla og umræða frambjóðenda um aðgengi...
Meira

Til foreldra barna fæddra 2001

Komið er að skráningu fermingarbarna vorsins 2015. Tekið á móti skráningum í safnaðarheimilinu í dag, 26. maí, frá 14-18. Þau sem ekki komast á þessum tíma eru vinsamlegast beðin að senda póst á netfangið sigridur.gunnarsdott...
Meira

Sýslumaðurinn á Blönduósi hástökkvarinn

Í árlegri könnun SFR um stofnun ársins reynist sýslumaðurinn á Blönduósi vera hástökkvari ársins, en stofnunin hækkar sig um 43 sæti, úr raðeinkunn 38 í 81. Raðeinkunn segir til um hvar stofnunin stendur hlutfallslega miðað vi
Meira

Framkvæmdagleði á Blönduósi

Lokið er vinnu við að að steypa grunninn að nýju húsnæði á Blönduósvelli en þar byggir Umf. Hvöt um 70 fermetra húsnæði sem mun hýsa salerni og vinnuaðstöðu vallarstarfsmanna, eins og greint er frá á vefnum huni.is. Þá re...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur leikskólans Ársala útskrifaðist við hátíðlega athöfn á eldra stigi Ársala síðastliðinn föstudag. Krakkarnir voru búnir að æfa nokkur lög og þar á meðal eitt lag á pólsku sem fjallaði um tannhirðu barna. Einni...
Meira