Fréttir

Skáli frá Víkingaöld

Undangengnar tvær vikur hefur staðið yfir fornleifauppgröftur á vegum Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga á bænum Hamri í Hegranesi. Ástæða þess að ráðist var í rannsóknirnar eru þær að ábúendur hyggjast byggja við
Meira

Séra Bryndís Valbjarnardóttir skipuð sóknarprestur á Skagaströnd

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. Á vef Skagastrandar kemur fram að Bryndís hefur starfað sem afle...
Meira

Laxveiði hafin í Blöndu

Það er ekki laust við að kominn sé spenningur í veiðimenn, enda hefst laxveiðin formlega með fyrstu opnunum í dag, fimmtudaginn 5. júní og menn hafa verið að sjá til laxa víða um land samkvæmt vefnum vötn og veiði. Laxveiði h...
Meira

KS kaupir Sláturhúsið á Hellu og Kjötbankann í Hafnarfirði

Kaupfélag Skagfirðinga og Þorgils Torfi Jónsson hafa undirritað kaupsamning um kaup KS á 60% hlut í Sláturhúsinu á Hellu hf. og 60% hlut í Skanka ehf. (Kjötbankinn). Fyrir á Slátuhúsið á Hellu hf. 40% hlut í Kjötbankanum. Slát...
Meira

Með vottun í tölvuhakki

Skagfirðingurinn Arnar S. Gunnarsson, öryggissérfræðingur hjá Nýherja, hefur hlotið tvær öryggisvottanir tölvukerfa. Annars vegar er að ræða vottunina Computer Hacking Forensics (CHFI) á vegum Hacker University og hins vegar Certifi...
Meira

Gjöf frá Lionsklúbbnum Höfða

Heilbrigðisstofuninni á Sauðárkróki barst gjöf frá Lionsklúbbnum Höfða, en meðlimir klúbbsins afhentu stofnunni 24 tíma blóðþrýstingsmæli á dögunum. Samkvæmt vef stofnunarinnar kemur gjöfin sér afar vel þar sem eldri mæl...
Meira

Opið vormót og úrtaka fyrir Landsmót 2014

Opið vormót Skagfirðinga og úrtaka fyrir Landsmót 2014 verður haldið á Vindheimamelum 14. og 15.júní næstkomandi. Keppt verður í eftirtöldum greinum: A-flokkur B-flokkur Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur. Tölt, 100 m s...
Meira

Mikill áhuga á íslenskunámskeiðum hjá Farskólanum

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Farskólanum varðandi íslenskunám fyrir fólk af erlendum uppruna. Á vef Farskólans er sagt frá því að fimm námskeið hafa verið haldin á þessu skólaári um allt Norðurland vestra. Á Hvammst...
Meira

Viðræður hafnar við sjálfstæðismenn

Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar oddvita Framsóknarflokksins í Skagafirði eru hafnar viðræður við sjálfstæðismenn um að mynda meirihluta á breiðari grunni og ganga viðræðurnar vel. Nánar um úrslit kosninganna og viðbrög
Meira

Námskeiðið í kvöld fellur niður vegna dræmrar þátttöku

Vegna lítillar þátttöku falla námskeiðin sem halda átti í gærkveldi og í kvöld í tengslum við verkefnið Ræsing í Skagafirði, niður. Þeim sem hafa áhuga á að fá kynningu á verkefninu og ráðgjöf við hugmyndavinnu og umsó...
Meira