Fréttir

Hugleiðingar eins íbúa í Skagafirði

Okkur er byggja og búa á Hellulandi og tengdum húsum er orðið það ljóst að pólitískur stuðningur við ákveðinn stjórnmálaflokk virðist ráða því hvort heitt vatn er lagt til okkar eður ei. Það var árla árs 2012 að tveir ...
Meira

Reiðsýning brautskráningarnema

Reiðsýning brautskráningarnema hestafræðideildar Háskólans á Hólum verður haldin á morgun, laugardaginn 24. mai á reiðvellinum fyrir framan Þrárhöllina og hefst hún kl. 13:00. Þáttakendur eru Hólanemar sem munu útskrifast með...
Meira

,,Fyrirmynd innan vallar sem utan"

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við Bríeti Lilju Sigurðardóttur um að spila með liði Tindastóls á næsta tímabili. Á vef félagsins lýsir stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar yfir mikilli ánægju að Bríet ve...
Meira

Útimarkaður við Laxasetrið í sumar

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur samþykkt að verja 600 þúsund krónum til uppsetningu útimarkaðar sem verður staðsettur fyrir framan húsnæði Laxaseturs Íslands á Blönduósi. Annar styrkurinn er 300 þúsund krónur sem nemur kostna...
Meira

Fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu á morgun

Kormákur/Hvöt mun hefja sinn fyrsta leik í 4. deild karla á Íslandsmótinu á morgun, laugardaginn 24. maí. Leikurinn verður spilaður á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem Kormákur/Hvöt sækir KFG heim og hefst leikurinn kl. 14:00. ...
Meira

Heitt vatn um Skagafjörð - 5 ára áætlun Skagafjarðarveitna

Á stjórnarfundi Skagafjarðarveitna þann 8. maí var samþykkt 5 ára áætlun um áframhaldandi hitaveituvæðingu dreifbýlis í Skagafirði ásamt röðun framkvæmda á því tímabili eða frá árinu 2015 til 2019. Sveitarfélagið Skaga...
Meira

Undirbúningur Jónsmessuhátíðar kominn í fullan gang

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærri viðburðum í skagfirsku menningarlífi og er vinsæl fjölskylduhátíð. Hátíðin í ár verður haldin dagana 20.-22. júní, það er helgina fyrir sj...
Meira

Grunnskólabörn útbúa ferðamannabækling

Börn og unglingar í leikskólanum Tröllaborg og Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði unnu á dögunum skemmtilegt samstarfsverkefni sem er bæklingurinn Heimabyggðin okkar-Áhugaverðir staðir séðir með augum barnanna. Hvert aldurs...
Meira

Norðan við hrun-sunnan við siðbót

Á fimmtudag og föstudag í síðustu viku var haldin í Háskólanum á Hólum ráðstefnan „Norðan við hrun, sunnan við siðbót,“ sem er áttunda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Um er að ræða árlega ráðstefnu sem fjór...
Meira

Leyfi til nýtingar jarðhita samþykkt

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra í síðustu viku var lagt fram bréf til Orkustofnunar dagsett 7. maí sl. þar sem samþykkt var leyfi til nýtingar jarðhita til handa sveitarfélaginu í landi Reykja í Hrútafirði, fyrir stækkun ...
Meira