Fréttir

Tillögur Skagastrandar til Norðvestur-nefndar

Feykir hefur að undanförnu fjallað um tillögur sveitarfélaganna á svæðinu til svokallaðrar Norðvestur-nefndar. Sveitarfélagið Skagaströnd hefur fyrir nokkru sent tillögur til nefndarinnar. Þar er meðal annars lagt til að starfsem...
Meira

Skíðasvæðið opnar í lok næstu viku

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Tindastóli föstudaginn 14. nóvember nk. ef veður leyfir. „Það lýtur ágætlega út með snjó og við vonumst til að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir eins og við eigum skilið,“...
Meira

Leikfélag UMF Grettis áformar að taka upp þráðinn

Leikfélag Ungmennafélagsins Grettis hefur auglýst eftir áhugasömu fólki á vef Norðanáttar. Í tilkynningunni segir að það vanti fólk bæði í leik og störf, til að taka þátt í uppsetningu leikrits um komandi páska. Leikfélag...
Meira

Óveður á Vatnsskarði

Norðaustan 10-18 er á Ströndum og Norðurland vestra, hvassast á annesjum og él. Hiti 1 til 4 stig, en um frostmark síðdegis. Úrkominna á morgun og frost 1 til 5 stig. Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum fjallvegum en...
Meira

Sterkur sigur á ÍR í Breiðholtinu

Tindastóll bar í kvöld sigurorð af ÍR-ingum í Hertz-hellinum í Seljaskóla í fimmtu umferð Dominos-deildarinnar. Stólarnir náðu smá forskoti í öðrum leikhluta og bættu við í þeim þriðja. Heimamenn söxuðu á forskotið á lo...
Meira

Spennandi tómstundanámskeið

Faxatorgið á Sauðárkróki iðar af lífi þessa dagana, eins og segir á heimasíðu Farskólans, sem er þar til húsa. Mikið úrval tómstundanámskeiða er auglýst um þessar mundir, auk þess sem nám og þjálfun í bóklegum greinum he...
Meira

Ráðgefandi hópur um aðgengismál

Á fundi byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í morgun var lögð fram tillaga um að stofnaður verði ráðgefandi hópur um aðgengismál í sveitarfélaginu fyrir byggðarráð og eignarsjóð. Hópurinn verði skipaður tveimur fu...
Meira

Allir vinir á veginum

Í síðasta mánuði lauk Gunnhildur Ólafsdóttir 900 km göngu sinni eftir Jakobsveginum á Spáni og segir hún ferðalagið hafa verið einstaka upplifun og mikið ævintýri frá upphafi til enda. Hún gekk í gegnum borgir og bæi, ógrynni...
Meira

Jólatré og jóladagskrá

Líkt og undanfarin ár gefur vinabær Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, íbúum Skagafjarðar jólatré sem verður staðsett á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Ljósin á trénu verða tendruð laugardaginn 29. nóvember nk. kl. 15:30 við h
Meira

Bogfimikynning í kvöld

Almenningsdeild Tindastóls stendur fyrir bogfimikynningu í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. nóvember frá kl 20:30 til 22:50 í íþróttahúsinu við Árskóla. Kynningin er öllum opin og í tilkynningu frá deildinni eru allir hvattir til að...
Meira