Fréttir

Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara  laugardaginn 31. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur hefst kl. 12:00 Kjördeild...
Meira

Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara  laugardaginn 31. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur hefst kl. 12:00 Kjördeild...
Meira

Gildi tónlistarnáms

Þegar ég var sjö ára gömul var Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu stofnaður. Þá hafði Tónlistarskólinn á Sauðárkróki verið starfræktur í liðlega 10 ár. Starfsstöðvar skólans voru við grunnskólana á Steinsstöðum, Varma...
Meira

Endurhæfingarsundlaug HS lokað vegna niðurskurðar að sögn starfsfólks

Starfsfólk endurhæfingar Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fréttar um lokun sundlaugar Heilbrigðisstofnunarinnar, sem birt var á vefsíðu Feykis í gær. Í henni segir að Endurhæfingarsundl...
Meira

Dagur aldraðra á næsta fimmtudag

Á degi aldraðra, næstkomandi fimmtudag sem jafnframt er uppstigningardagur, verður messað í Sauðárkrókskirkju á degi aldraðra. Þar mun sönghópur F.E.B. syngja við messuna. Sönghópurinn heldur svo söngskemmtun seinna sama dag, í...
Meira

Frjálsíþróttaskóli á Sauðárkróki í sumar

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á fimm stöðum á landinu í sumar, og er Sauðárkrókur einn þeirra. Þar starfar skólinn dagana 21.-25. júlí. „Frjálsíþróttaskóli UMFÍ er kjörið tækifæri fyrir öll ungmenni á ald...
Meira

Stefnuskrá K – listans

K-listinn er óháður flokkum og fyrirtækjum, trúnaður hans er eingöngu gagnvart íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði. K-listinn er skipaður kraftmiklu fólki sem hefur kjark til að taka ábyrgar ákvarðanir með hagsmuni íbúa að lei...
Meira

Nýr golfkennari hjá golfklúbbnum Ósi

Golfklúbburinn Ós er búin að fá golfkennara til liðs við sig, Huldu Birnu Baldursdóttur, í sumar. Í nýjasta eintaki Gluggans kemur fram að Hulda verður á svæðinu dagana  8. – 11. júní, 18. – 21. júní og 15. – 18. júlí....
Meira

Skotar í heimsókn hjá Fornverkaskólanum

Sex Skotar eru í heimsókn hjá Fornverkaskólanum um þessar mundir sem vilja kynna sér aðferðir sem notast er við í menningararfsþjónustu, -rannsóknum og -fræðslu. Samkvæmt heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga tengist þetta evró...
Meira

Samvinna um stúlknamótin á Sauðárkróki og Siglufirði

Knattspyrnufélag Tindastóls og KF í Fjallabyggð hafa sameinað krafta sína í mótshaldi fyrir 5. flokk kvenna í knattspyrnu og munu framvegis halda mót fyrir flokkinn til skiptis, í stað þess að bæði félögin séu með mót í þess...
Meira