Fréttir

Einu sinni á ágústkvöldi...

Kvennakórinn Sóldís og Drengjakór íslenska lýðveldisins syngja og skemmta föstudagskvöldið 8. ágúst kl. 20:30 í Menningarhúsinu Miðgarði. Söngstjóri kóranna er Sólveig S. Einarsdóttir. Undirleikari er Rögnvaldur Valbergsson ...
Meira

Fákaflug 2014 - skráning

Fákaflug 2014 verður haldið dagana 9.og 10.ágúst nk. á Vindheimamelum í Skagafirði. Keppt verður í A og B-flokk, barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Sérstök forkeppni þar sem eru tveir til þrír inná. Einnig verður keppt í tölti...
Meira

Stórlax á Handverkshátíðinni um aðra helgi

Undirbúningur 22. Handverkshátíðar stendur sem hæst enda aðeins vika í hátíðina. Sýningin verður sett fimmtudaginn 7. ágúst og lýkur sunnudaginn 10. ágúst. Sýningin hefur fengið að gjöf 1,5 m háa gestabók klædda laxaroði o...
Meira

Gæruhljómsveitir - Reykjavíkurdætur

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 14. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Hallgrímur á heimaslóðum

Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir eru rithöfundinum Steinunni Jóhannesdóttur hugleikin. Steinunn skrifaði Reisubók Guðríðar Símonardóttur árið 2001. Þegar hún fór svo að huga að bók um sambúðarár Guðríða...
Meira

Stanslaust fjör alla helgina

17. Unglingalandsmót UMFÍ er haldið á Sauðárkróki um helgina og verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna. UMFÍ er landssamband ungmennafélaga og með ungmennahreyfingunni er verið að efla og hvetja til heilbrigðis, en UMFÍ le...
Meira

Afdalabarn Guðrúnar frá Lundi endurútgefin

Á morgun er væntanleg í verslanir bókin Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi. Er það fyrsta bók Guðrúnar sem er endurútgefin síðan Dalalíf var endurútgefin árin 1982-1984 og aftur 2000, og kom einnig út sem hljóðbók árið 2012...
Meira

Stólarnir voru jafnvel verri en veðrið!

Tindastóll fékk lið Hauka úr Hafnarfirði í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Völlurinn var fínn en veðrið frekar hryssingslegt; norðan-kuldaboli. Stólarnir voru nálægt því að næla í stig í síðasta leik og gerðu stu...
Meira

0-2 sigur Hamranna í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Hamranna í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Hamrarnir byrjuðu leikinn með miklum meðvindi og sóttu hart að Tindastólsstúlkum og uppskáru tvö mörk í fyrri hálfleik. Ágús...
Meira

Frábær árangur UMSS á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí sl. Keppendur voru alls um 200 frá 16 félögum og samböndum. Lið UMSS stóð sig frábærlega á mótinu og vann tíu Íslandsmeistarat...
Meira