Fréttir

Keðjukast bjargaði flutningabílum

Birgir Ingþórsson bóndi og flutningabílstjóri á Uppsölum í Húnavatnshreppi kom með snarræði í veg fyrir að tveir flutningabílar rynnu út af veginum um Laxárdalsheiði sl. fimmtudag. Á eftir honum var annar flutningabíll og sá v...
Meira

Geitur gerðu víðreist

Tvær geitur ásamt þremur kiðlingum, í eigu Guðrúnar Þórunnar Ágústsdóttur á Háleggsstöðum í Deildardal, brugðu undir sig betri fætinum og fóru alla leið yfir í Kolbeinsdal.  Geiturnar  voru vanar að halda til neðst í De...
Meira

Æfingar barna og unglinga að hefjast hjá GSS

Æfingar barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauðárkróks eru að hefjast í inniaðstöðu Golfklúbbsins á Flötinni. Leiðbeinendur á þessum æfingum verða Hjörtur, Árný og Arnar Geir. Þá verður Flötin einnig opin alla þriðjudaga ...
Meira

Námskeið í torfhleðslu og grindarsmíði á Tyrfingsstöðum

Fornverkaskólinn heldur Námskeið í torfhleðslu og grindarsmíði á Tyrfingsstöðum í sumar en það mun fara fram dagana 4.-7. júní. Námskeiðsgjald er sem fyrr 65.000 kr. og inn í því er innifalinn léttur hádegisverður. Skráning...
Meira

‪WORKIN' WOMAN BLUES / Valerie June‪‬

Hin bandaríska Valerie June vakti nokkra athygli á síðasta ári í kjölfarið á útgáfu á hennar fjórðu breiðskífu, Pushin' Against a Stone. Þar var einmitt þetta lag, Workin' Woman Blues, að finna. Valerie June, sem er borin og ba...
Meira

Flughálka frá Hofsósi að Ketilási

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Flughálka er frá Hofsós að Ketilási. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frostlaust við sj
Meira

Ásgeir Trausti gerir það gott í Japan

Ásgeir Trausti er í fyrsta sæti á Billboard Hot Overseas-listanum í Japan með smáskífulagið „King and Cross“, samkvæmt frétt Vísis.is. Þá er lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum en fréttir herma a
Meira

Skíðasvæðið opið í kvöld

Skíðasvæði Tindastóls verður opið frá kl. 17-19 í kvöld og því upplagt að skjótast á fjallið eftir vinnu, segir á Facebook-síðu skíðasvæðisins. Í dag er austan og norðaustan 5-10 m/s á Norðurlandi vestra og dálítil él...
Meira

Þorrablót Seyluhrepps 2014

Þorrablót Seyluhrepps 2014 verður haldið í Menningarhúsinu Miðgarði  laugardaginn 1. febrúar nk. Húsið opnar kl 19:30. Borðhaldið hefst stundvíslega kl 20:30. Miða þarf að sækja til : Elínar og Jóns Ytra-Skörðugili II miðv...
Meira

Líffræðileg fjölbreytni í grunnvatni á Íslandi

Á dögunum var sagt frá því á vef Hólaskóla að þrjú verkefni, sem stýrt er af starfsmönnum Háskólans á Hólum, hefðu hlotið styrkloforð frá Rannís. Fyrir helgi var svo sagt nánar frá einu þessara verkefna, sem ber yfirskrift...
Meira