Fréttir

Stólastúlkur halda sigurförinni áfram

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls í körfuknattleik halda áfram að sýna hvað í þeim býr og sigruðu FSu í Iðu á Selfossi í gær. Voru stelpurnar að spila frábæran körfubolta og var aldrei spurning hvoru megin sigurinn yrði ...
Meira

Guðrún Gunnars fagnar 30 ára söngafmæli

Guðrún Gunnarsdóttir söngkona fagnaði 30 ára söngafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út plata með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól. Platan heitir einfaldlega Bezt og er hluti af hljómplöturöð á vegum Dimmu
Meira

Viðtalstímar menningarfulltrúa

Vegna auglýsinga Menningarráðs Norðurlands vestra um Verkefnastyrki og Stofn- og rekstrarstyrki verður menningarfulltrúi Norðurlands vestra með viðtalstíma á þremur stöðum á Norðurlandi vestra næstu daga. Á morgun, þriðjudagin...
Meira

Spjallfundir FSS

Árlegir spjallfundir Félags sauðfjárbænda í Skagafirði verða haldnir í vikunni. Með á fundunum verður Atli Már Traustason á Syðri Hofdölum sem er í stjórn Landssamtaka Sauðfjárbænda. Fundirnir verða haldnir sem hér segir: ...
Meira

Þorrabingó Kvenfélagsins Bjarkar

Þorrabingó Kvenfélagsins Bjarkar verður haldið í dag, sunnudaginn 26. janúar kl. 15, í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Fram kemur í nýjasta eintaki Sjónaukans að þar muni 10. bekkur Grunnskóla Húnaþings vestra vera með sjoppu á ...
Meira

Hraustustu menn í Heimi

Karlakórinn Heimir fer víða á kórferðalögum sínum, bæði innanlands sem utan, og er alltaf stutt í húmorinn hjá þeim körlum. Hér má sjá stórskemmtilega stiklu frá Plúsfilm úr væntanlegri heimildarmynd um kappana. http://yo...
Meira

Brúsastaðir afurðahæsta kúabúið

Mest meðalnyt eftir árskú á nýliðnu ári, 2013, var á búi Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal, A-Hún. með 7.693 kg á árskú. Þetta kemur fram í niðurstöðum skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2013 sem nú hafa ve...
Meira

Ísmóti frestað vegna dræmrar þátttöku

Ákveðið hefur verið að fresta ísmótinu sem hefjast átti á Gauksmýrartjörn í dag, 25. janúar kl. 12:30, vegna dræmrar þátttöku. Þess í stað verður mótið haldið laugardaginn 15. febrúar kl. 13:00.  „Takið daginn frá, e...
Meira

Hefja Þorrann á Reykjasafni

Nemendur frá Grunnskólanum á Borðeyri og leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga heimsóttu Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í gærmorgun. Þar var þeim sagt sögur í tilefni af Þorra sem hófst með Bóndadeginum í gær...
Meira

Hart barist á handboltamóti FNV

Nemendafélag FNV hélt handboltamót á þriðjudaginn og tókst mjög vel til með það, að sögn Halldórs Ingólfssonar skemmtanastjóra NFNV. Fjögur lið tóku þátt í mótinu en það voru hátt í tíu manns í hverju liði. Nemendur ...
Meira