Fréttir

Fyrsta helgin í þorra

Bóndadagur er í dag og þar með er fyrsta helgin í Þorra að renna upp. Feykir hefur til gamans tekið saman lista yfir þau þorrablót sem borist hafa upplýsingar um á Norðurlandi vestra og hjá átthagafélögum þetta árið, og telur ...
Meira

10 milljóna styrkur til endurbóta á Gúttó

Forsætisráðuneytið hefur ákveðið að veita styrk að upphæð tíu milljónum króna í endurbætur á hinu sögufræga húsi Góðtemplarahúsi á Sauðárkróki, sem í daglegu tali er kallað Gúttó. Þetta kom fram í bréfi sem lagt ...
Meira

Rótarýklúbbburinn færði Heilbrigðisstofnuninni húsgögn að gjöf

Þann 23. janúar sl. afhentu félagar í Rótarýklúbbi Sauðárkróks, Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki húsgögn að gjöf en þau verða notuð á hjúkrunardeild HS. Þann 30. nóvember 2013 bauð  Rótarýklúbbur Sauðárkróks S...
Meira

Útför sjónvarpað á þrjá staði

Komið hefur verið upp búnaði til að sjónvarpa útfararathöfn frá Sauðárkrókskirkju á þrjá staði í senn, það er í sal Fjölbrautaskólans, Safnaðarheimilið og Bifröst. Um að ræða búnað sem hannaður er hjá Fjölnetinu á...
Meira

Kántrýbær kominn á sölu

Veitingastaðurinn Kántrýbær á Skagaströnd er til sölu en eigendur staðarins, Gunnar Halldórsson og Svenný Hallbjörnsdóttir, ætla að selja reksturinn fyrst um sinn og leigja út húsið. Sala á húsinu verður síðan skoðað í fra...
Meira

Flughálka frá Varmahlíð inn Blönduhlíð

Á Norðvesturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja en flughálka frá Varmahlíð og inn Blönduhlíð. Þæfingsfærð er á milli Hofsóss og Ketiláss en unnið að hreinsun.  Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands gengur í austan 1...
Meira

Ísmót á Gauksmýrartjörn á laugardagin

Næstkomandi laugardag, 25. janúar, standa Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur fyrir sameiginlegu ísmóti á Gauksmýrartjörn og hefst mótið kl. 12:30. Samkvæmt vefsíðu Þyts er spegilsléttur ís á tjörninni.  Kep...
Meira

Halaði Boston og Led Zep á milli herbergja / HALLDÓR ÞORMAR

Halldór Þormar Halldórsson er af árgangi 1964, uppalinn á Sauðárkróki en hefur um þó nokkurn tíma alið manninn á Siglufirði og meðal annars verið fastamaður í Útsvars-liði Fjallabyggðar síðustu árin. Halldór spilar á gítar og bassa en spurður út í helstu tónlistarafrek segir hann: „Reyndi aldrei alvarlega að feta þá slóð af virðingu fyrir tónlistinni og hef verið dyggari hlustandi en þátttakandi. Er með útvarpsþátt á FMTrölli 103,7 sem heitir Orðlaus. Það er mitt framlag í augnablikinu.“
Meira

The Biggest Loser

Herra Hundfúlum var nýlega boðin áskrift að SkjáEinum í ljósi þess að sú ágæta sjónvarpsstöð er að hefja útsendingar á þáttunum The Biggest Loser. Hundfúlum finnst sjálfsagt og réttlátt miðað við aðstæður að benda
Meira

Óskað verður eftir viðræðum vegna uppsagna áhafnar Örvars

Byggðrráð sveitarfélagsins Skagafarðar hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Öldunnar stéttarfélags og FISK seafood ehf. til þess að afla upplýsinga um hvaða ástæður liggja að baki fjöldauppsögnum sjómanna á togara...
Meira