Búið er að tilnefna fjóra einstaklinga í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar fyrir komandi tímabil. Bæði félög tilnefndu tvo menn í ráðið.
Frá Tindastóli eru þeir Haukur Skúlason og Stefán Arnar Ómarsson....
Boðið verður upp á námskeið í markaðssetningu á netinu þann 13. og 14. janúar næstkomandi í félagsheimilinu á Blönduósi þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðssetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og T...
Skeljungur hafði uppi áform um að reisa söluskála í Hrútafirði nánar tiltekið í landi Fögrubrekku í Bæjarhreppi. Til þess að svo mætti verða hefði þurft að breyta deiliskipulagi hreppsins og var búið að reyna að fá framkv...
Áhugahópur um að reisa minnisvarða um ferjumanninn við vesturós Héraðsvatna afhenti á dögunum sveitarfélaginu Skagafirði eftirstöðvar söfnunarfjár að upphæð 830.472 krónur en verkefnið er af hendi hópsins fullklárað og frá...
Spáin gerir ráð fyrir vestan eða suðvestan 10-18 og snjókoma, en austlæg átt 5-10 og léttir smám saman til eftir hádegi. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Á morgun mun hann síðan snúast í austan áttir. Áfram verður ka...
Í fyrrakvöld lenti ungur ökumaður á tvítugsaldri, á norðurleið í umferðaróhappi skammt sunnan við Blönduós. Lenti hann útaf veginum, fór eina veltu í bifreiðinni en var ómeiddur og bifreiðin ekki mikið skemmd. En ýmislegt
Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokk...
Félagsmálaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt beiðni foreldra barna í 9. bekk grunnskóla Húnaþings vestra um styrk vegna verkefnisins Hugsað um barn.
Kostnaðurinn er um 30 þúsund krónur.
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
21.12.2010
kl. 09.32
Forsýning kvikmyndarinnar Rokland verður á Sauðárkróki 29. desember nk. en en almennar sýningar hefjast 14. janúar í Sambíóum um land allt. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju af Króksurum sem margir hverjir tóku þátt í...
„Það verður alltaf einhver umræða en það verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla að ég tel næstu fjögur árin. Ástæða þess er sú staðreynd að þetta er alltof langt ferli, við horfum upp á mjög mikla ókyrrð í kringum okkur og við þurfum að einbeita okkur að mikilvægustu verkefnunum,“ segir Erna Solberg, leiðtogi norska Hægriflokksins, í samtali við norska fréttavefinn E24 í dag og vísar þar til næsta kjörtímabils í Noregi en þingkosningar fara fram þar í landi næsta haust.
Kári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.
Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum er fyrirsögn sem hr. Hundfull skrifaði árið 2013 þegar þriggja daga átveislan byrjaði það árið, þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Eftir að hafa lesið þessa fínu hugleiðingu hans er við hæfi að endurbirta hana því það eru eflaust margir sammála honum í þetta skiptið!