Fréttir

Tilnefnt í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar

Búið er að tilnefna fjóra einstaklinga í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar fyrir komandi tímabil. Bæði félög tilnefndu tvo menn í ráðið. Frá Tindastóli eru þeir Haukur Skúlason og Stefán Arnar Ómarsson....
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=7Jr-2eyRtV4&feature=related
Meira

Náðu árangri á netinu

Boðið verður upp á námskeið í markaðssetningu á netinu þann 13. og 14. janúar næstkomandi í félagsheimilinu á Blönduósi þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðssetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og T...
Meira

Skeljungur fær ekki veitingasölu í Hrútafirði

Skeljungur hafði uppi áform um að reisa söluskála í Hrútafirði nánar tiltekið í landi Fögrubrekku í Bæjarhreppi. Til þess að svo mætti verða hefði þurft að breyta deiliskipulagi hreppsins og var búið að reyna að fá framkv...
Meira

Afhentu sveitarfélaginu afgang söfnunarfjár

Áhugahópur um að reisa minnisvarða um ferjumanninn við vesturós Héraðsvatna afhenti á dögunum sveitarfélaginu Skagafirði eftirstöðvar söfnunarfjár að upphæð 830.472 krónur en verkefnið er af hendi hópsins fullklárað og frá...
Meira

Áfram kalt í dag, víða þæfingsfærð

Spáin gerir ráð fyrir vestan eða suðvestan 10-18 og snjókoma, en austlæg átt 5-10 og léttir smám saman til eftir hádegi. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á morgun mun hann síðan snúast í austan áttir. Áfram verður ka...
Meira

Freyja finnur eiturlyf

Í fyrrakvöld lenti ungur ökumaður á tvítugsaldri, á norðurleið í umferðaróhappi skammt sunnan við Blönduós.  Lenti hann útaf veginum, fór eina veltu í bifreiðinni en var ómeiddur og bifreiðin ekki mikið skemmd. En ýmislegt
Meira

Jólamót í körfubolta 26. des

Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokk...
Meira

Verkefnið hugað um barn styrkt

Félagsmálaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt beiðni foreldra barna í 9. bekk grunnskóla Húnaþings vestra um styrk vegna verkefnisins Hugsað um barn. Kostnaðurinn er um 30 þúsund krónur.
Meira

Rokland forsýnd á Króknum 29. desember

Forsýning kvikmyndarinnar Rokland verður á Sauðárkróki 29. desember nk. en en almennar sýningar hefjast 14. janúar í Sambíóum um land allt. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju af Króksurum sem margir hverjir tóku þátt í...
Meira