Fréttir

Litlu-jól og jólafrí í Húnavallaskóla

Föstudaginn 17. desember verða Litlu-jólin haldin í Húnavallaskóla og  mæta þá allir nemendur í skólann klukkan 10.00 með skólabílum. Skemmtiatriði hefjast klukkan 13.30 og eru foreldrar og nánustu ættingjar sem og aðrir velunna...
Meira

Breikkun á gönguleið við Laugarbakka

Í gilinu á Laugarbakka, á milli Laugarbakkaþorps og Gilsbakka, stendur nú yfir breikkun á gönguleið. Vegurinn þarna yfir er nánast í fullri breidd en nú er verið að bæta utan á vegin að austanverðu og þessi nýja breikkun er æt...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=6x0ohWeKxkM
Meira

Aðalskipulag Skagabyggðar 2010-2030 í athugun

Auglýst er eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Skagabyggðar 2010-2030 en aðalskipulagsuppdráttur, greinargerð, umhverfisskýrsla, skýrslur vegna fornleifaskráningar og athugasemdir Skipulagsstofnunar liggja frammi í Félags...
Meira

Niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokka í körfu

Heimasíða körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið saman niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokkanna. Árangur okkar liða er viðunandi og til gamans og fróðleiks, eru árangursmarkmið unglingaráðs sett með umsögnum...
Meira

Kjötafurðastöð greiðir 40 milljónir í sekt

Mbl. segir frá því að alls voru greiddar 405 milljónir króna í sektir vegna brota Haga, Kjarnafæðis, Kjötbankans, Kjötafurða-stöðvar KS, Norðlenska, Reykjagarðs og Sláturfélags Suðurlands á samkeppnislögum. Verðmerkingum umr...
Meira

Áminning en ekki bann

Helgi Rafn Viggósson fær áminningu en honum var vikið af velli í leik Keflavíkur og Tindastóls í Iceland Express-deild karla þann 10. desember. Hinn kærði, Helgi Viggósson, Tindastóli, skal sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í ...
Meira

Japönsk pappírsgerðarlist í Nesi

Sunnudaginn 19. desember klukkan 13 til 17 verður haldið námskeið í japanskri pappírsgerðarlist á vegum Ness listamiðstöðvar. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Tatiana Ginsberg pappírslistakona frá Bandaríkjunum sem dvelur hjá Nesi....
Meira

Hitað upp fyrir Frostrósir

Það voru spenntar stúlkur úr Stúlknakór Alexöndru og Unglingakór Árskóla sem mættu í Miðgarð á þriðja tímanum í dag til þess að taka lokaæfingu fyrir Frostrósartónleika sem haldnir verða í Miðgarði klukkan sex og níu
Meira

Búhöldar leysa til sín íbúðir

Byggingafélagið Búhöldar á Sauðárkróki hefur greitt upp lán fjögurra íbúða við Íbúðalánasjóð og leyst þær til sín og þykir það einsdæmi á þeim krepputímum sem nú ríkja á húsnæðismarkaðinum. -Þegar Íbúðalá...
Meira