Nokkrir foreldrar í Skagafirði hafa í samstarfi við rekstraraðila skemmtistaðarins Mælifells á Sauðárkróki og fulltrúa Svf. Skagafjarðar ákveðið að standa fyrir nýársfagnaði á Mælifelli þann fyrsta janúar nk. frá kl 23:00 ...
Litlu jólum sem halda átti í Blönduskóla hefur verið aflýst vegna veðurs og veðurútlits. Veðurspá dagsins er ekki góð og spáð er mjög versnandi veðri eftir því sem líður á daginn.
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
17.12.2010
kl. 14.41
Áður auglýstum tónleikum Silfurbergs, sem vera áttu í kvöld í Ásbyrgi á Laugarbakka, hefur verið frestað vegna veðurs. Stefnt er að því að halda tónleikana n.k. mánudagskvöld, 20. desember.
Hljómsveitin Silfurberg starfaði s...
Veðrið er slæmt á Norðurlandi í dag og færð farin að spillast en gert er ráð fyrir vaxandi norðanátt víða 18-23 m/s upp úr hádegi. Hríð um landið norðanvert, en stöku él sunnantil.
Það dregur úr vindi í kvöld, fyrst au...
Alls veiddust 328 refir og 242 minkar í Skagafiði árið 2010 samkvæmt samantekt landbúnðarnefndar Svf. Skagafjarðar og nam greiðsla til veiðimanna tæpum 6 milljónum. Ekki er gert ráð fyrir framlögum til refaveiða frá hinu opinbera ...
Í dag verða „litlu jólin“ haldin hátíðleg í skólum og leikskólum landsins og koma margir nemendur með kerti og lítinn pakka í pakkaskiptin. Í Blönduskóla er mæting kl 14:00.
Krakkarnir í Blönduskóla ganga til kirkju upp
Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2009 verður haldinn í dag 17. des. kl. 17:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Leitað er eftir áhugasömu fólki í stjórn.
Umf. Kormákur hefur auglýst eftir fólki til að sinna stjórnarstörfum hjá...
Niðurskurður fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verður um 10% samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum ríkisstjórnarinnar sem er um 82 milj. kr. lækkun frá fjárlögum 2010. Fyrstu tillögur gerðu ráð fyrir um 30%...
„Það verður alltaf einhver umræða en það verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla að ég tel næstu fjögur árin. Ástæða þess er sú staðreynd að þetta er alltof langt ferli, við horfum upp á mjög mikla ókyrrð í kringum okkur og við þurfum að einbeita okkur að mikilvægustu verkefnunum,“ segir Erna Solberg, leiðtogi norska Hægriflokksins, í samtali við norska fréttavefinn E24 í dag og vísar þar til næsta kjörtímabils í Noregi en þingkosningar fara fram þar í landi næsta haust.
Kári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.
Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum er fyrirsögn sem hr. Hundfull skrifaði árið 2013 þegar þriggja daga átveislan byrjaði það árið, þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Eftir að hafa lesið þessa fínu hugleiðingu hans er við hæfi að endurbirta hana því það eru eflaust margir sammála honum í þetta skiptið!