Fréttir

Nýársfagnaður á Mælifelli

Nokkrir foreldrar í Skagafirði hafa í samstarfi við rekstraraðila skemmtistaðarins Mælifells á Sauðárkróki og fulltrúa Svf. Skagafjarðar ákveðið að standa fyrir nýársfagnaði á Mælifelli þann fyrsta janúar nk. frá kl 23:00 ...
Meira

Engir Draugabanar

Vegna veðurs fellur ballið niður sem halda átti með Draugabönunum í kvöld á Mælifelli. Fyrir þá sem vilja kíkja út í kvöld verður opið á Kaffi Krók.
Meira

Litlu jólum í Blönduskóla aflýst vegna veðurs og veðurútlits

Litlu jólum sem halda átti í Blönduskóla hefur verið aflýst vegna veðurs og veðurútlits. Veðurspá dagsins er ekki góð og spáð er mjög versnandi veðri eftir því sem líður á daginn.
Meira

Veðurteppt Silfurberg

Áður auglýstum tónleikum Silfurbergs, sem vera áttu í kvöld í Ásbyrgi á Laugarbakka, hefur verið frestað vegna veðurs. Stefnt er að því að halda tónleikana n.k. mánudagskvöld, 20. desember. Hljómsveitin Silfurberg starfaði s...
Meira

Búist er við stormi, meira en 20 m/s, á landinu í dag

Veðrið er slæmt á Norðurlandi í dag og færð farin að spillast en gert er ráð fyrir vaxandi norðanátt víða 18-23 m/s upp úr hádegi. Hríð um landið norðanvert, en stöku él sunnantil. Það dregur úr vindi í kvöld, fyrst au...
Meira

Áætlaður rekstrarkostnaður landbúnaðarnefndar um 10 miljónir

Alls veiddust 328 refir og 242 minkar í Skagafiði árið 2010 samkvæmt samantekt landbúnðarnefndar Svf. Skagafjarðar og nam greiðsla til veiðimanna tæpum 6 milljónum. Ekki er gert ráð fyrir framlögum til refaveiða frá hinu opinbera ...
Meira

Litlu-jól haldin í dag

Í dag verða „litlu jólin“ haldin hátíðleg í skólum og leikskólum landsins  og koma margir nemendur með kerti og lítinn pakka í pakkaskiptin. Í Blönduskóla er mæting kl 14:00. Krakkarnir í Blönduskóla ganga til kirkju upp
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=B7VnewP3luo&feature=related
Meira

Leitað að fólki í stjórn Kormáks

Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2009 verður haldinn í dag 17. des. kl. 17:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Leitað er eftir áhugasömu fólki í stjórn. Umf. Kormákur hefur auglýst eftir fólki til að sinna stjórnarstörfum hjá...
Meira

Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki gert að draga saman um 82 miljónir

Niðurskurður fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verður um 10% samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum ríkisstjórnarinnar sem er um 82 milj. kr. lækkun frá fjárlögum 2010. Fyrstu tillögur gerðu ráð fyrir um 30%...
Meira