Fréttir

Fordæma slæma meðferð á dýrum

Vísir segir frá því að „Neytendasamtökin telja með öllu óeðlilegt að svín séu gelt án deyfingar og kýr látnar vera inni allan sólarhringinn allan ársins hring svo dæmi séu tekin. Jafnframt er ástæða til að minna á að ...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2011

Stjórn Meistaradeildar Norðurlands í hestaíþróttum hefur gert tvær breytingar á dagskrá fyrir næsta tímabil, sú fyrri er að keppt verður í fimmgangi 2. mars og tölt færist til 16. mars. Hin breytingin er að síðasta mótið ver
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=K8025L50YVE&feature=related
Meira

Sæunnarkveðja Gísla Þórs komin út

Út er komin 5. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar,  Sæunnarkveðja – sjóljóð. Í bókinni segir af ævintýralegu sjóferðalagi einstaklings. Kápumynd gerði Hilmir Jóhannesson. Bókin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra...
Meira

Bílþjófnaður á Sauðárkróki upplýstur

Lögreglan á Sauðárkróki hefur upplýst þjófnað á bifreið sem stolið var að kvöldi sl. föstudags. Í ljós hefur komið að gleymst hafði að taka kveikjulásslykilinn úr bifreiðinni þegar henni var lagt og reyndist bifreiðin þv...
Meira

Nú er úti veður vott

 Göngugarpar ættu að gleðjast yfir veðrinu þennan daginn en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-15 og rigning með köflum í dag, en þurrt að kalla síðdegis. Aftur rigning með köflum í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Það ...
Meira

Jólamót í körfubolta 26. des

Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokki er gert ráð ...
Meira

Mörg brýn úrlausnarefni á Hveravöllum

Húni segir frá því að mörg brýn úrlausnarefni eru á Hveravöllum sem þola enga bið og liggur ábyrgðin á framtíðarlausn þeirra að miklu leyti hjá opinberum aðilum. Þetta kemur fram í helstu niðurstöðum málþings um Hvera...
Meira

Úrtaksæfing KSÍ u19 Atli og Böddi í góðum málum

Enn og aftur hafa félagarnir þeir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson verið kallaðir á æfingar hjá KSÍ en þeir hafa í tvígang áður verði kallaðir á úrtaksæfingar fyrir U 19 landsliðið. Strákarnir fara suður um helgin...
Meira

Hólanemi verðlaunaður

Á nýafstaðinni uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í hulduheimsóknum sumarsins. Hulduheimsóknin fer þannig fram að ákveðinn aðili, sem er eins og hver annar gestur, metur staðin...
Meira