Fréttir

Jólasveinar á slökkvibíl

Það eru ýmis verkefni sem koma inn á borð slökkviliðsins í Húnaþingi vestra en um daginn komu þar við tveir sveinar í vandræðum sem áttu að mæta á jólatrésskemmtun við félagsheimilið á Hvammstanga en vantaði fararskjóta ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=BQ4Asxh6914&feature=related
Meira

Söngur um sólstöður

Hátíðartónleikar verða haldnir annan í jólum í Blönduósskirkju kl.16.00 og Hólaneskirkju kl. 20.30.  þar sem fram koma 40 manna kór, fólk úr kirkjukórum Blönduóss, Þingeyra og Undirfellskirkna og Samkórnum Björk, kennarar Tó...
Meira

Skipsverjar komust í tölvu skipstjórans engir ísbirnir á sundi

Feykir.is hafði samband við brúnna á Máleyunni en þá var Björn skipstjóri sofandi en Hermann nokkur vakandi við stýrið. Að sögn Hermanns var hann sofandi þegar meintir ísbirnir áttu að hafa sést á sundi og var hann því ekki v...
Meira

SSNV kallar aðgerðir ríkisstjórnarinnar niðurskurðareinelti

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 15. desember 2010 var m.a lagt fram yfirlit um þróun fjárveitinga af fjárlögum til stofnana og verkefna á Norðurlandi vestra á undanförnum árum.  Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundinu...
Meira

Þrír Ísbirnir á sundi norður fyrir landi - vinnustaðahrekkur sem fór úr böndunm

Skipsverjar á Málmeynni rákust í gær á þrjá ísbirni á sundi við ísröndina norður fyrir landi. Á fésbókarsíðu skipstjórans segir; „Þá erum viðkomir norður fyrir land í ísinn,toguðum í dag frammá þessa ísbjarnarfjöl...
Meira

Sæunnarkveðja Gísla Þórs

Út er komin 5. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar,  Sæunnarkveðja – sjóljóð. Í bókinni segir af ævintýralegu sjóferðalagi einstaklings. Kápumynd gerði Hilmir Jóhannesson. Bókin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestr...
Meira

Stórbruni á Hofsósi

Lögreglan á Sauðárkróki fékk tilkynningu um kl.05:20 í morgun um eld í húsi við Suðurbraut á Hofsósi. Í fyrstu var óttast um mann sem býr í húsinu.   Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og þegar lögregla og slökkvili
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=p1qOgbIrq_M
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=qVtoGYXsG4w&feature=related
Meira