Það eru ýmis verkefni sem koma inn á borð slökkviliðsins í Húnaþingi vestra en um daginn komu þar við tveir sveinar í vandræðum sem áttu að mæta á jólatrésskemmtun við félagsheimilið á Hvammstanga en vantaði fararskjóta ...
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
20.12.2010
kl. 08.52
Hátíðartónleikar verða haldnir annan í jólum í Blönduósskirkju kl.16.00 og Hólaneskirkju kl. 20.30. þar sem fram koma 40 manna kór, fólk úr kirkjukórum Blönduóss, Þingeyra og Undirfellskirkna og Samkórnum Björk, kennarar Tó...
Feykir.is hafði samband við brúnna á Máleyunni en þá var Björn skipstjóri sofandi en Hermann nokkur vakandi við stýrið. Að sögn Hermanns var hann sofandi þegar meintir ísbirnir áttu að hafa sést á sundi og var hann því ekki v...
Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 15. desember 2010 var m.a lagt fram yfirlit um þróun fjárveitinga af fjárlögum til stofnana og verkefna á Norðurlandi vestra á undanförnum árum. Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundinu...
Skipsverjar á Málmeynni rákust í gær á þrjá ísbirni á sundi við ísröndina norður fyrir landi. Á fésbókarsíðu skipstjórans segir; „Þá erum viðkomir norður fyrir land í ísinn,toguðum í dag frammá þessa ísbjarnarfjöl...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
20.12.2010
kl. 08.16
Út er komin 5. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Sæunnarkveðja – sjóljóð. Í bókinni segir af ævintýralegu sjóferðalagi einstaklings. Kápumynd gerði Hilmir Jóhannesson.
Bókin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestr...
Lögreglan á Sauðárkróki fékk tilkynningu um kl.05:20 í morgun um eld í húsi við Suðurbraut á Hofsósi. Í fyrstu var óttast um mann sem býr í húsinu. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og þegar lögregla og slökkvili
„Það verður alltaf einhver umræða en það verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla að ég tel næstu fjögur árin. Ástæða þess er sú staðreynd að þetta er alltof langt ferli, við horfum upp á mjög mikla ókyrrð í kringum okkur og við þurfum að einbeita okkur að mikilvægustu verkefnunum,“ segir Erna Solberg, leiðtogi norska Hægriflokksins, í samtali við norska fréttavefinn E24 í dag og vísar þar til næsta kjörtímabils í Noregi en þingkosningar fara fram þar í landi næsta haust.
Kári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.
Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum er fyrirsögn sem hr. Hundfull skrifaði árið 2013 þegar þriggja daga átveislan byrjaði það árið, þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Eftir að hafa lesið þessa fínu hugleiðingu hans er við hæfi að endurbirta hana því það eru eflaust margir sammála honum í þetta skiptið!