Fréttir

Börnin hlusta með andakt á jólasögurnar

Spákonuarfur hefur á aðventunni undanfarin tvö ár staðið fyrir jólastemningu og sögustund fyrir börn í Árnesi. Litla húsið fyllist af áhugasömum börnum sem sitja í stólum eða gólfi og sum standa en öll hlusta með andakt á j...
Meira

Jólavaka á Hofsósi á miðvikudagskvöld

Jólavaka Grunnskólans á Hofsósi verður haldin í Höfðaborg miðvikudaginn 15.desember kl. 20:30. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá upplestur, söngur og hljóðfæraleikur nemenda. Hátíðarræðu flytur Sonja Sif Jóhannsdóttir, fy...
Meira

Engin jólakort frá sveitarstjórn

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að senda ekki út jólakort að þessu sinni.  Andvirði jólakortanna var veitt sem framlag til Hvammstangadeildar Rauða kross Íslands. Það sama var uppi á teningnum í fyrra þar sem eng...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=_SuS3OB2mG4
Meira

Blönduskóli fær gjafir

Ýmsar gjafir hafa borist Blönduskóla undanfarnar vikur sem  koma skólastarfinu og nemendum til góða. Á dögunum færðu velunnarar skólanum endurskinsvesti sem koma að góðum notum sérstaklega nú í skammdeginu þegar nemendur fara í...
Meira

Jóaltónleikar Lóuþræla

S.l. föstudagskvöld fóru Lóuþrælar á vesturbakkann og  alla leið að Borðeyri og héldu tónleika í barnaskóla staðarins. Einhverja kórfélaga vantaði í kórinn samkvæmt heimasíðu kórsins en tónleikarnir heppnuðust ágætlega...
Meira

Rómantískt glitský

Á föstudag gerðu nemendur í Varmahlíðarskóla hlé á lærdómi til þess að bera augum rómantískt og hjartalaga glitský sem þá prýddi suðurhimininn. Íris Olga Lúðvíksdóttir náði að mynda skýið og sendi okkur myndina. Njót...
Meira

Gjaldskrá hækki um 10% ?

Byggðaráð hefur ákveðið að óska eftir frekari gögnum frá Fræðslustjóra eftir að fræðslunefnd hafði gert tillögu um að hækka gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar um 10% frá og með 1. janúar 2011. Nemendur við tónlista...
Meira

Athuga á að fækka mánuðum sem skólaakstur er veittur

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að gjald fyrir hverja ferð með skólarútu á Sauðárkróki hækki úr 25 krónum í 50 krónur frá og með 1. janúar 2011. Við afgreiðslu málsins í Byggðaráði var því vísað til baka ti...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=jBsPT7hyZTM&feature=related
Meira