Fréttir

Breyttar kjötmatsreglur

Kjötmatsreglugerðin frá 1998 hefur verið endurútgefin með breytingum sem reglugerð nr. 882/2010. Í haust lagði Matvælastofnun til við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að nokkrar breytingar yrðu gerðar á reglugerð nr. 4...
Meira

Fain frábær í flottum sigri á Njarðvík

Tindastóll fékk Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld en fyrirfram var reiknað með hörkurimmu og það var einmitt það sem áhorfendur fengu fyrir peninginn - æsispennandi baráttuleik þar sem heimamenn voru yfir frá fyrstu t...
Meira

Ásmundur Einar mun ekki styðja fjárlagafrumvarpið

Mbl.is segir frá því að Lilja Mósesdóttir, Atli Gíslason og Ásmundur Einar Daðason, þingmenn VG, ætla ekki að styðja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þau lögðu fram tillögur um breytingar á frumvarpinu í þingflokki VG en...
Meira

Kröfu um heimasóttkví útflutningshrossa aflétt um áramót

Útflutningur hrossa hefur gengið vel í haust og hafa ríflega 1000 hross farið utan nú í byrjun desember eftir því sem fram kemur á heimasíðu Matvælastofnunar.  Þar sem lítið ber á hóstaveiki nú er kröfu um heimasóttkví útfl...
Meira

Jólamót UMSS á laugardaginn

Hið árlega Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 18. Desember og  hefst keppni kl. 12:30 og lýkur um kl. 16:30. Keppnisgreinar verða 35m hlaup, hástökk, stangarstökk, kúl...
Meira

Ör-jóla-hádegistónleikar

Söngkonurnar Sólveig Fjólmundsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir munu á morgun föstudag klukkan 12:00 standa fyrir ör-jóla-hádegistónleikum í anddyri Faxatorgs 1 nánar tiltekið við inngang hjá Skýrr en sjá má lítt áberandi skil...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu var haldin í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi í byrjun vikunnar og var hún vel sótt svona í skammdeginu. Oft hefur dregist að halda uppskeruhátíðina en aldrei svona lengi en einhv...
Meira

Skemmtilegir Hljómsveitatónleikar Tónlistarskólans

Tvennir tónleikar nemenda Tónlistarskóla Skagafjarðar voru haldnir í gær í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. Á fyrri tónleikunum komu fram nemendur í blásara- og strengjasveitum ásamt barnakór og á þeim seinni sýndu nemendur se...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=8YhJ68BsPwg
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld, sýndur á Tindastóll TV

Tindastóll tekur á móti Njarðvík í síðasta leik sínum fyrir jólafrí í kvöld í Síkinu kl. 19.15. Fyrir leikinn, verður haldinn stuðningsmannafundur með ársmiðahöfum körfuknattleiksdeildar, þar sem þjálfari og stjórnarmenn ...
Meira