Fréttir

Þingmenn; þið voruð kjörnir á þing til að byggja upp en ekki brjóta niður !

Aldan stéttarfélag mótmælir harðlega þeirri aðför að Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks sem fyrirhuguð er samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011.  Í ár var niðurskurður á fjárveitingum til stofnunari...
Meira

Stéttarfélagið Samstaða hvetur heilbrigðisráðherra til að leita samráðs við heimamenn

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem harðlega er mótmælt þeirri grímulausu aðför  að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni sem kynnt er í  frumvarpi til fjárl...
Meira

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

  Vegna fyrirliggjandi tillagna um niðurskurð fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hefur sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í samvinnu við Hollvinasamtö...
Meira

Tombólukrakkar komu færandi hendi

Í gær komu vinkonurnar Birgitta Björt Pétursdóttir, Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir, Berglind Björg Sigurðardóttir og Karen Lind Skúladóttir í höfuðstöðvar Nýprents og afhentu Þuríði Hörpu afrakstur tombóluhalds þeirra, alls ...
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni á Króknum

Hjá Leikfélagi Sauðárkróks eru æfingar á barnaleikritinu Jóni Oddi og Jóni Bjarna vel á veg komnar. Alls koma um 40 manns að uppsetningunni, þar af 18 leikendur og stefnt er að frumsýningu í Félagsheimilinu Bifröst sunnudaginn 31....
Meira

Íþróttafélög á Norðurlandi vestra fá rúmar 3 milljónir frá KSÍ

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2009/2010 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Uppgj
Meira

Tap í Jakanum á Ísafirði

Strákarnir í Tindastól sóttu ekki gull í greipar KFÍ í gærkvöld í fyrsta leik sínum í Iceland Express deildinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik, varð þriðji leikhlutinn strákunum erfiður og var engu líkara en að annað lið mætti...
Meira

Sveitarstjórn Skagastrandar mótmælir niðurskurði

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar sem haldinn var í gær var samþykkt bókun þar sem mótmælt er þeim niðurskurði sem boðaður hefur verið vegna Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi. Bókunin er eftirfarandi: Sveitarstjórn Sk...
Meira

Milljónatjón er kýr drápust

Milljónatjón varð á Hnjúki í Vatnsdal um helgina er fimm kýr drápust eftir að hafa étið yfir sig af nývölsuðu byggi. Tvær til viðbótar veiktust og verða þær vart nothæfar til mjólkurframleiðslu á næstu mánuðum. Magnús ...
Meira

Kvenfélag Skagafjarðar skrifar Guðbjarti

Kvenfélag Skagafjarðar hefur sent Guðbjarti Hannessyni, heilbrigðisráðherra bréf þar sem félagið mótmælir harðlega    áformum sem fram koma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 og lúta að niðurskurði fjárframlaga ...
Meira