Fréttir

Öruggur sigur hjá drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokknum áttu ekki í minnstu vandræðum með gesti sína úr Grindavík í Íslandsmótinu. Úrslit leiksins urðu 97-42. Það var aldrei spurning hvernig þessi leikur myndi enda, aðeins hversu stór sigurinn yrði. ...
Meira

Hamfarir í heilbrigðisþjónustu

Miklar hamfarir hafa sett svip sinn á árið sem senn er að líða, bæði náttúruhamfarir og hamfarir af mannavöldum. Og enn halda hamfarirnar áfram, þá á ég við síðustu hamfarasprengju sem fyrrverandi heilbrigðisráðherra kasta
Meira

Hamfarir í heilbrigðisþjónustu

Miklar hamfarir hafa sett svip sinn á árið sem senn er að líða, bæði náttúruhamfarir og hamfarir af mannavöldum. Og enn halda hamfarirnar áfram, þá á ég við síðustu hamfarasprengju sem fyrrverandi heilbrigðisráðherra kasta
Meira

Táknræn mótmæli við Heilbrigðisstofnunina

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði stóðu á laugardag fyrir táknrænum mótmælum við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki en rétt um 300 manns mættu til þess að taka þátt í mótmælunum. Helga Sigurbjörnsdóttir frá Hollvinasam...
Meira

Gærurnar styrkja Bardúsu og eldri borgara

Góðgerðasamtökin Gærurnar, sem reka Nytjamarkað í gömlum gærukjallara á Hvammstanga á sumrin, fóru á stúfana á dögunum með gjafabréf í fórum sínum. Annað gjafabréfið afhentu þær Félagi eldri borgara í Húnaþingi vest...
Meira

Hæg suðlæg átt og tveggja stiga hitatala

Já, dagatalið ykkar er ekki bilað dagurinn er 11. október en engu að síður gerir spáin ráð fyrir hægri suðlægri átt og bjartviðri, en þokubakkar við sjávarsíðuna. Þykknar upp á morgun en þurrt að mestu. Hiti 7 til 14 stig...
Meira

Niðurskurður til einhvers?

Við hjónin fluttum út á land núna í byrjun árs eftir að hafa látið okkur dreyma um það lengi. Við fluttum í Skagafjörð þar sem eiginmaðurinn fékk vinnu og ég var svo lánsöm að vinnuveitendur mínir í Reykjavík sættu sig v...
Meira

Til þingmanna Norðvesturkjördæmis.

 Starfsfólk Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki mótmælir óskiljanlegri aðför heilbrigðisyfirvalda að heilbrigðisþjónustunni í héraðinu. Á undanförnum árum og áratugum hefur þróunin verið sú að sérhæfing innan heilbr...
Meira

Tryggja verður samráð við heimamenn

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Þi...
Meira

Bæjarráð Blönduósbæjar mótmælir

Á bæjarráðsfundi Blönduósbæjar sem haldinn var í gær var samþykkt bókun þar sem niðurskurði sem settar eru á Heilbrigðiststofnunina á Blönduósi og birtist í fjárlagafrumvarpi 2011 er mótmælt. Bæjarráð bókaði eftirfaran...
Meira