Öruggur sigur hjá drengjaflokki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.10.2010
kl. 09.38
Strákarnir í drengjaflokknum áttu ekki í minnstu vandræðum með gesti sína úr Grindavík í Íslandsmótinu. Úrslit leiksins urðu 97-42. Það var aldrei spurning hvernig þessi leikur myndi enda, aðeins hversu stór sigurinn yrði.
...
Meira