Fréttir

Vill láta loka Þjóðmenningarhúsi í allt að tvö ár

Undir lok borgarafundar á Sauðárkróki í gærkvöld sló í brýnu milli Ólínu Þorvarðadóttur og fundarmanna er Ólína svaraði gagnrýni fundarmanna undir lok fundarins. Var Ólína reið og taldi ósanngjarnt að fundurinn færi að sn...
Meira

Svæðisfélag VG mótmælir niðurskurði

Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Skagafirði mótmælir harðlega harkalegum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Óverjandi er að flokkar, sem kenna sig við félagshyggju ráðist me
Meira

Var þetta eitthvað sem hrökk út úr Álfheiði?

Örn Ragnarsson, læknir hafði spurningar til Guðbjarts Hannessonar en Örn vildi í 1. lagi fá að vita hvort það var einhver skrifstofumaður í ráðuneytinu sem tók þessa ákvörðun eða byltingu á heilbrigðiskerfinu  eða var þett...
Meira

Við munum ekki lengur geta haldið uppi óbreyttri þjónustu

 –Við erum orðin vön niðurskurði og höfum þurft að sjá á eftir góðu fólki. Hjá stofnuninni er trútt og tryggt starfsfólk og er starfsaldur óvíða jafn hár. Við höfum reynt að hlaupa hraðar og leggja ? okkur öll fram ti...
Meira

Málþing um stöðu fámennra byggða

Sveitarfélagið Skagafjörður í samvinnu við samtökin Landsbyggðin lifi og íbúa í Fljótum.   mun þann 30. okt næstkomandi standa fyrir málþingi um stöðu fámennra byggða að Ketilási í Fljótum.             ...
Meira

Tindastóll sækir Hauka heim

Tindastóll leikur annan leik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld þegar þeir heimsækja Hauka. Ólíkt höfðust þau að liðin í fyrstu umferðinni, þar sem Haukarnir sóttu útisigur á Hamarsmönnum í Hveragerði á meðan Tindast...
Meira

Bleikur Boot Camp á Hvammstanga

Á föstudag var bleikur dagur víða um land. Þátttakendur í Boot Camp á Hvammstanga sýndu málefninu stuðning með því að klæðast bleiku á æfingu undir harðri stjórn Hjördísar Óskar Óskarsdóttur þjálfara. Þetta er í ...
Meira

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

  Vegna fyrirliggjandi tillagna um niðurskurð fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hefur sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í samvinnu við Hollvinasa...
Meira

ÞJÓÐ TIL ÞINGS

Guðrún Pétursdóttir er formaður stjórnlaganefndar sem skipuð var af Alþingi í júlí sl. í tengslum við fyrirhugaðan Þjóðfund 2010 og stjórnlagaþing um endurskoðun á stjórnarskránni. Stjórnlaganefndin kemur til Sauðárkróks...
Meira

Hagnaður af rekstri byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún

Í Tónlistaskóla A-Hún stunda alls 156 nenendur nám, þar af 45 á Skagaströnd, 44 á Húnavöllum og 67 á Blönduósi. Kennarar við skólann eru 6, þar af eru 4 í fullu starfi og 2 í hlutastarfi. Þetta kom fram á síðasta fundi stj
Meira