Fréttir

Sýningar og tónleikar á Kántrýdögum

Um næstu helgi verða haldnir Kántrýdagar á Skagaströnd með metnaðarfullri dagskrá frá föstudegi til sunnudags. Vakin er sérstök athygli á menningarlegum liðum Kántrýdaga. Í raun eru það allir dagskrárliðir en í þetta skipti...
Meira

Ferðamáladeildin hefur lotukennslu

Skólaárið 2010-2011 mun kennsla í ferðamáladeild Háskólans á Hólum fara fram í lotum. Kennsla í hverju námskeiði, sem metið er á 6 ECTS, mun taka þrjár vikur. Þessar breytingar eru gerðar með bættar aðstæður til náms að ...
Meira

Léttur sigur á Létti

Tindastóll sigraði Létti örugglega á gervigrasvelli ÍR síðastliðið fimmtudagskvöld.  Markaskorarar okkar voru: Guðni með tvö mörk, Ingvi Hrannar með eitt, Atli eitt og Arnar Skúli eitt.  Tindastóll var mikið mun betra liði
Meira

Frábært Króksmót um helgina

Það var nóg af fótbolta leikinn á íþróttasvæðinu á Króknum um helgina. Króksmótið tókst hið besta við fínar aðstæður þar sem vel á níunda hundrað fótboltakempur léku listir sínar og sumir hverjir að taka þátt
Meira

Vonbrigða tap gegn Álftanesi

Tindastóll/Neisti lék gegn Álftanesi laugardaginn 7. ágúst í fyrstu deild kvenna og fór leikurinn fram syðra.  -Það er með hreinum ólíkindum að T/N hafi tapað þessum leik, segir Bjarki Már þjálfari liðsins. T/N komst yfir á ...
Meira

Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar

Þórður Már Jónsson, lögfræðingur og varaþingmaður Samfylkingarinnar og Finnbogi Vikar, fulltrúi Hreyfingarinnar í endurskoðunarnefnd um stjórnun fiskveiða gagnrýna Björn Val Gíslason þingmann VG harðlega í aðsendri grein hér...
Meira

Ráslistar fyrir Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra. Ráslistarnir tilbúnir Ráslistar...
Meira

Listaverk á gafl síldarþrónna á Skagaströnd

Í síðustu viku vann hópur ungs fólks að því að mála listaverk á gaflinn á gömlu síldarþrónum við höfnina á Skagaströnd. Listamennirnir eru á leið sinni í kringum landið í þeim tilgangi einum að lífga upp á bæi með ...
Meira

Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar

Gagnrýni Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG og skipstjóra í leyfi á Alþingi frá Brim hf.  á skipun Runólfs Ágústssonar í starf umboðsmanns skuldara er eftirtektarverð í meira lagi. Skipun Runólfs væri hluti af gamla valda...
Meira

Bensínsjálfsali við Ketilás

Nú fyrir skömmu var settur upp sjálfsali fyrir bensín og olíu við verslunina á Ketilási í Fljótum. Þar hefur um árabil verið selt eldsneyti fyrir N 1 . Dælubúnaðurin var kominn til ára sinna og bilanagjarn og því var loks rá
Meira