Fréttir

Það er komið blátt reiðhjól

Það er komið blátt reiðhjól, lásinn er inn, út, inn, inn, út. Þessi setning var einu sinni á allra vörum hjá þeim sem sáu Stuðmannamyndina, Með allt á hreinu, er bláa reiðhjólið kom fram á miðilsfundi. Nú hins vegar hlutge...
Meira

Þórdísarganga á laugardag

Spákonuarfur á Skagaströnd efnir til Þórdísargöngu á Spákonufell laugardaginn 14. ágúst kl. 10:00 Gangan er tileinkuð Þórdísi spákonu. Lagt verður af stað frá golfvellinum á Skagaströnd. Að lokinni göngu verður boðið upp...
Meira

Sauðfjárbændafundir í næstu viku

Í næstu viku munu Landssamtök sauðfjárbænda gangast fyrir sjö almennum bændafundum um land allt. Fundirnir verða tvískiptir.  Annarsvegar munu formaður og framkvæmdastjóri LS fjalla um störf samtakanna og verkefnin framundan m.a. ...
Meira

Erfðabreytt matvæli skulu merkt

Um árabil hafa Neytendasamtökin krafist þess að settar verði reglur hér á landi um merkingu erfðabreyttra matvæla. Bent hefur verið á að Ísland er eina ríkið í Evrópu þar sem engar slíkar reglur eru í gildi en þær eru mikilv
Meira

Gærurnar láta undan þrýstingi

Miklum þrýstingi hefur verið beitt á Gærurnar í Vestur-Húnavatnssýslu að leggja ekki strax upp laupana með Nytjamarkaðinn sem glatt hefur gesti og gangandi í gærukjallara sláturhússins á Hvammstanga í sumar. Hafa þær ákveði...
Meira

Einbeitingarleysi kostaði Hvöt 3 stig í gær

Blíða var á Blönduósi í gær og því tækifæri á því að sýna skemmtilegan fótbolta. Heimamenn sóttu mikið í byrjun og átti Damir Muminovic m.a. skot í þverslá á 3. mínútu en það dró til tíðinda á 12. mínútu er Mir...
Meira

Stuttmynd um hafísminningar sýnd í Kvennaskólanum

Á þriðjudaginn 17. ágúst kl. 17:00 verður sýnd stuttmynd í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi, sem Catherine Chambers gestanemi frá Háskólanum í Alaska hefur unnið að. Myndin var hluti af verkefni sem hún vann að fyrir Hafísset...
Meira

Nýr leikskóli byrjar á morgun

Á morgun mæta leikskólabörn á Sauðárkróki í breyttan leikskóla eftir sumarfrí. Yngra stigið, frá eins árs gömlum börnum til þriggja ára, verða á Glaðheimum en eldra stigið, þriggja til sex ára mæta í nýja leikskólann vi...
Meira

Hart tekist á í aflraunakeppni Grettishátíðar

Aflraunakeppni Grettishátíðarinnar fór fram s.l. sunnudag á Laugarbakka. Keppt var bæði í karla- og kvennaflokki og var um fimm keppnisgreinar að ræða. Gríðarleg átök. Keppnis greinarnar fimm voru: Hleðslugrein (fjórir hl...
Meira

Sögudagur á Sturlungaslóð

Viðamikil og metnaðarfull dagskrá verður haldin á Sturlungaslóð í Skagafirði laugardaginn 14. ágúst nk. og hefst kl 13 á Reynistað. Dagskrá dagsins er ókeypis. Á Reynistað mun Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri Byggðasafns ...
Meira