Fréttir

Sundlaugin á Hofsósi opin allan sólarhringinn um helgina

Sundlaugin á Hofsósi opnaði kl. 09.15 í morgun og verður samfelld opnun til kl 16.00 á sunnudaginn.  Sundlaugin á Hofsósi hefur vakið mikla athygli í sumar og var í sumar valin á síðum DV ein af bestu sundlaugum landsins.  Úts
Meira

Spákonurnar spá góðum Kánrýdögum

Kántrýdagar verða formlega settir í dag á Skagaströnd með fallbyssuskoti  klukkan 18 í dag en metnaðarfull fjölskyldudagskrá verður fram á sunnudag. Meðal þess sem hægt er að kanna á hátíðinni er framtíðin en spákonur r...
Meira

Innritun hafin í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Innritun fyrir næsta skólaár er hafin, innritað verður í gegnum „íbúagátt“ sveitafélagsins á vefslóð þess www.skagafjordur.is. Þeir sem búa fyrir utan sveitafélagið Skagafjörð geta ekki sótt um skólavist í gegnum íbú...
Meira

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Þær Birta Rós Daníelsdóttir, Anna Margrét Hörpudóttir, Sólveig Birta Eiðsdóttir, Ástrós Baldursdóttir, Björg Þóra Sveinsdóttir, Hallgerður Erla Hjartardóttir og Ásthildur Ómarsdóttir héldu tombólu og afhentu Skagafjarða...
Meira

Félagsmót og Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta 20.-21.ágúst

Mikil keppnishelgi verður hjá Hestamannafélaginu Léttfeta á Sauðárkróki eftir viku en þá verða haldin firmakeppni, félagsmót og opið skeiðmót sem er liður í Sveitasælu 2010. Firmakeppni 20. ágúst: Firmakeppni verður haldin ...
Meira

UMSS sigraði í Þristinum

Skagfirðingar fóru sigurför til Blönduóss á miðvikudagskvöldið síðasta er keppni fór fram í Þristinum, frjálsíþróttamóti milli Húnvetninga og Skagfirðinga 14 ára og yngri. Úrslit í stigakeppni héraðssambandanna urðu þa...
Meira

Ásdís Ósk og Ásgeir efst í fjórgangi

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti standa efst í barnaflokki eftir forkeppni fjórgangs á Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna sem fram fer á Hvammstanga nú um helgina. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Naskur frá Búlandi...
Meira

Sögusetur í nýtt húsnæði

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal flytur í nýuppgert húsnæði og opnar fyrsta áfanga af þremur í yfirlitssýningunni, Íslenski hesturinn og vídeó-og ljósmyndasýninguna, Hesturinn í náttúru Íslands, laugardaginn...
Meira

Bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki um helgina

45. Bikarkeppni FRÍ verður haldin dagana 13. og 14. ágúst nk. á Sauðárkróki. Til leiks mæta sex bestu frjálsíþróttalið landsins með sína öflugustu keppendur. Keppt er til stiga í karla- og kvennaflokki og einnig sameiginlega. Ke...
Meira

Malbikun tefst vegna hita og jarðsigs

Athygli hefur vakið að ekki skuli vera búið að malbika veginn við nýja leikskólann á Sauðárkróki. Mikill hiti í sumar auk jarðsigs tefur framkvæmdir. Borgargerði heitir nýji vegurinn sem verið er að byggja og nær frá Strandve...
Meira