Fréttir

Frumhönnun á sundlaug lokið

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að óska eftir frumáætlun kostnaðar við byggingu sundlaugar við íþróttahúsið á Skagströnd. Nú þegar hefur farið fram frumhönnun sundlaugar og verður kostnaður skoðaður út frá
Meira

Rökkurkórinn heldur bingó á sunnudag

Áður auglýst bingó Rökkurkórsins sem vera átti á laugardag færist yfir á sunnudag. Bingóið verður í sal Tónlistarskólans á Sauðárkróki sunnudaginn 30.  nóvember kl 16. Og að sögn Sigurbjörns Árnasonar hetjutenórs hjá k...
Meira

19 bændur græða land í Húnaþingi vestra

Landgræðsla ríkisins hefur óskað eftir fjárstyrk að upphæð, kr. 85.500-, frá Húnaþingi vestra vegna samstarfsverkefnisins „Bændur græða landið“ Í Húnaþingi vestra eru skráðir 19 þátttakendur í verkefninu en þeir bera...
Meira

Reiðhallargólfið stenst væntingar

Sagt var frá því í gær að Riddarar norðursins hafi ætlað að taka  gólf reiðhallarinnar Svaðastaða  til skoðunar með tilliti til notkunar þeirra á höllinni. Forsaga málsins er sú að menn hafa verið misánægðir með gólf...
Meira

Undirbúningur landsmóts 2010 hafinn

Fullrúra hestamannafélagsins Þyts komu á dögunum til fundar við Byggðarráð Húnaþings vestra og forstöðumanni tæknideildar, en félagið hafði óskað eftir þessum fundi vegna fyrirhugaðs Íslandsmóts barna, unglinga og ungmenna
Meira

Skagaströnd veitir Heimilisiðnaðarsafni rekstrarstyrk

Sveitarfélagið Skagaströnd hefur samþykkt að veita Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi rekstrarstyrk að upphæð krónur 913.714 fyrir rekstrarárið 2009. Það var Elín S. Sigurðardóttir, formaður stjórnar Heimilisiðnaðarsafns...
Meira

Einkennismerki vantar á Hús frítímans

Nú styttist í að  Hús Frítímans, frístundamiðstöð  fyrir alla íbúa sveitarfélagsins , opni í  glæsilegu og endurgerðu húsnæði við Sæmundargötu á Sauðárkróki.  Þar gefst öllum kynslóðum kostur á að stunda frít...
Meira

Stolinn bíll af Króknum finnst í porti Vöku

Brynjólfur á Fagranesi varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunu að bílnum hans var stolið fyrir utan bílaverkstæði á Sauðárkróki. Fór hann eins og lög gera ráð fyrir og tilkynnti atburðinn til lögreglu. Ekkert heyr
Meira

Glæsileg ungmenni hjá Húnum

Ungmennasveit björgunarsveitarinnar Húna á Hvammstanga er fjölmenn og glæsileg en sveitin hefur verið dugleg að sinna ungu kynslóðinni. Inn á heimasíðu Húna má finna myndir úr starfi haustsins. Linkinn á myndirnar má finna hér
Meira

Jólaföndur í Höfðaskóla

Þann 29. nóvember verður árlegur jólaföndurdagur foreldrafélags Höfáskóla. Daginn þann kemur öll fjölskyldan saman og föndrar sér til ánægju og yndisauka.   Jólaföndrið er öllum opið og er krakkarnir hvött til þess að b...
Meira