Fréttir

Líf og fjör í Árgarði

Börnin á Ásgarði fengu á dögunum kynningu á gítar og gítarleik. Það var Elínborg sem heimsótti krakkana og kynnti hljóðfærið. Elínborg spilaði undir söng krakkanna og leyfði þeim að hlusta á tónlist með gítarspili í...
Meira

Jól í skókassa

Á dögunum voru krakkar á Sauðárkróki í óða önn að pakka inn jólagjöfum sem gleðja eiga börn í Ukraínu. Börnin höfðu valið hluti sem eiga að nýtast vel svo sem eins og tannbursta, tannkrem, sjampó og leikföng sem kemur í...
Meira

Eyþór Jónasson ráðinn Hallarstjóri

Eyþór Jónasson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri reiðhallarinnar Svaðastaða,. Eyþór sem var einn þriggjs umsækjenda tekur formlega við starfinu um áramót,en byrjar þó eitthvað fyrr til að koma sér inn í ...
Meira

Nýir stólar fyrir 10. bekk

Á heimasíðu Höfðahrepps er sagt frá því að nemendur 10. bekkjar hafi á dögunum fengið nýja stóla í skólastofuna. Þeir gömlu voru að sögn gamlir og úr sér gengnir og var því mikil gleði með nýju stólana.
Meira

Hópefli hjá Húnaþingi vestra

Hluti þjónustustofnanna í Húnaþingi vestra verða lokaðar miðvikudaginn 29. október næst komandi vegna hvata og hópeflisferða starfsfólks.   Stofnanirnar verða lokaðar frá 12 á hádegi og eru það Skrifstofa Húnaþings vestra...
Meira

Ætla í leikhúsferð á Sauðárkrók

Fyrirhugað er að fara í leikhúsferð með nemendur Húnavallaskóla á Sauðárkrók föstudaginn 31. október nk.og ætla krakkarnir að sjá Pétur Pan. Pétur Pan hefur verið sýndur undan farið í Bifröst við góðar undirtektir áho...
Meira

Ljósleiðari inn á heimili í Akrahrepp

Gagnaveita Skagafjarðar og Hreppsnefnd Akrahrepps hafa komist að samkomulagi um að gera kostnaðaráætlun við ídrátt og tengingar ljósleiðara í hreppnum. Samhliða nýframkvæmdum hjá Skagafjarðarveitum fyrir 2-3 árum síðan, er lö...
Meira

Jón Gísli er fjögurra ára í dag

Jón Gísli er 4 ára í dag og hélt upp á afmælið sitt á Fjallabæ sem er deild á leikskólanum Barnabæ á Blönduósi. Feykir.is óskar Jóni Gísla til hamingju með daginn. Jón Gísli  bauð krökkunum upp á popp í tilefni dagsi...
Meira

Gangstéttar ekki mokaðar og skólabörn ganga á götunni

Samkvæmt upplýsingum sem Feykir.is fékk úr áhaldahúsi Skagafjarðar í morgun er það gömul hefð að moka ekki gangstéttar í gamla bænum í kringum Árskóla á Sauðárkróki. Þegar börn mættu til skóla í morgun voru himin hái...
Meira

232 milljónir úr Jöfnunarsjóði til Norðurlands vestra

Rúmar 232 milljónir renna til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra úr aukaúthlutun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en úthlutað verður úr sjóðnum fyrir þessi mánaðarmót. Alls munu 1.400 milljónir króna renna til sveitarfélaganna...
Meira