Halldór Hjálmarsson hættur á sjó eftir 48 ára farsælan feril
feykir.is
Skagafjörður
29.07.2020
kl. 09.10
30 júní sl. kom Halldór Hjálmarsson úr sinni síðustu veiðiferð með Málmey SK1 og af því tilefni afhenti Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri honum blóm og gjafakort frá FISK og samstarfsfólki, með kæru þakklæti fyrir samstarfið og vinnu í þágu fyrirtækisins í áratugi. Fiskseafood segir frá.
Meira
