Hrútey opnuð almenningi frá og með 5. maí
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.04.2020
kl. 20.14
Húnahornið segir frá því að sveitarstjórn Blönduósbæjar hafi aflétt þeirri tímabundnu lokun sem verið hefur á aðgengi að fólkvanginum í Hrútey á vorin. Þessi perla Blönduósinga verður því opin fyrir almenning og heimsóknir gesta frá og með 5. maí næstkomandi.
Meira