Sjóðir sem frumkvöðlum stendur til boða að sækja í
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.05.2020
kl. 08.17
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, hafa birt á vef sínum yfirlit yfir ýmsa sjóði sem standa frumkvöðlum til boða fyrir hin ýmsu verkefni. Í flestum þeirra er auglýst eftir umsóknum einu sinni á ári og fellur það yfirleitt á sama tímabili á hverju ári.
Meira