Tilkynning frá Vatnsdælu á refli og Minjastofu Kvennaskólans á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
31.07.2020
kl. 11.40
Ákveðið hefur verið að loka fyrir aðgengi að Vatnsdælu á refli og Minjastofu Kvennaskólans á Blönduósi á meðan hertar reglur um sóttvarnir eru í gildi. Ómögulegt er að komast hjá að brjóta 2m regluna í Kvennaskólanum og því er álitið að ekki sé forsvaranlegt að hafa opið.
Meira
