Mótmæla niðurskurði á fé til viðhalds varnargirðinga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
13.05.2020
kl. 14.18
Á fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var um fjarfundarbúnað miðvikudaginn 6. maí síðastliðinn var tekið til umræðu ástand sauðfjárveikivarnagirðinga í sveitarfélaginu.
Meira