Nes listamiðstöð óskar eftir samstarfi við sveitarstjórn um þróun listamiðstöðvarinnar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
14.11.2019
kl. 13.50
Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar í gær, 13. nóvember, var lagt fram erindi frá Nes listamiðstöð þar sem óskað er eftir samstarfi við sveitarfélgaið um þróun listamiðstöðvarinnar og hliðargreinar henni tengdar.
Meira