Kokkalandsliðið á leið til Stuttgart
feykir.is
Skagafjörður
13.02.2020
kl. 10.39
Íslenska kokkalandsliðið, með Skagfirðinginn Kristinn Gísla Jónsson innan borðs, flaug til Stuttgart í Þýskalandi í morgun þar sem það tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir eru þar í landi dagana 14. til 19. febrúar nk.
Meira