Nick Tomsick búinn að skrifa undir við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.04.2020
kl. 16.46
Þau tíðindi bárust út í dag að körfuknattleiksmaðurinn Nick Tomsick væri búinn að skrifa undir samning við körfuknattleiksdeild Tindastóls fyrir næsta tímabil. Tomsick lék með Stjörnunni í vetur en var undir stjórn núverandi þjálfara Stólanna, Baldurs Þórs Ragnarssonar, í Þór Þorlákshöfn tímabilið þar áður.
Meira
