Menn ársins í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.02.2020
kl. 10.02
Lesendur Húnahornsins völdu björgunarsveitarfólk í Björgunarfélaginu Blöndu sem menn ársins í Austur-Húnavatnssýslu árið 2019. Að vanda var tilkynnt um valið á Blöndublóti, þorrablóti Blönduósinga, sem haldið var á laugardagskvöldið. Þetta er í 15. sinn sem lesendur Húnahornsins velja mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu.
Meira