Appelsínugul viðvörun um land allt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.04.2020
kl. 18.03
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun um land allt í dag og á morgun. Reiknað er með að veðrið verði verst á sunnanverðu landinu í dag en gangi í norðaustan storm eða rok með hríð eða stórhríð á öllu landinu í nótt og fyrramálið. Ekkert ferðaveður verður á landinu meðan veðrið gengur yfir og er fólki bent á að fylgjast með færð á vef Vegagerðarinnar.
Meira
