Undirbúningur að sameiningu sveitarfélaga dregst á langinn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.03.2020
kl. 11.29
Undirbúningsvinna fyrir sameiningu sveitarfélaga víða um land, þar á meðal í Austur-Húnavatnssýslu, dregst á langinn vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóra RR ráðgjafar sem fer með verkefnastjórn í sameiningarviðræðum sveitarfélaga á fjórum stöðum á landinu; á Suðurlandi, á Austurlandi, í Þingeyjarsýslu og í Austur-Húnavatnssýslu.
Meira
