Komnir í mark
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.06.2017
kl. 15.59
Félagarnir í Team Drangey, eða Hjólreiðafélaginu Drangey, eru nú komnir í mark í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon eftir að hafa hjólað 1358 km kringum landið. Liðið varð það 47. í röðinni hjá 10 manna liðum á tímanum 44:12:28.
Meira