Júdóiðkendur í æfingabúðum í Svíþjóð - Ferðasaga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
13.08.2018
kl. 08.20
Iðkendur Júdódeildar Tindastóls lögðu land undir fót ásamt iðkendum frá Pardusi á Blönduósi og Ármanni í Reykjavík og tóku þátt í æfingabúðum í Júdó í Stokkhólmi í Svíþjóð um helgina. Sagt er frá þessu á vef Júdódeildar Tindastóls.
Meira
