Þrír Stólar í æfingahóp landsliðsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.07.2017
kl. 08.41
Craig Pedersen, þjálfari landsliðs karla, og aðstoðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, hafa valið og boðað 24 leikmenn sem munu mæta til æfinga þann 20. júlí þegar æfingar hjá landsliðinu hefjast. Þrír af þeim verða leikmenn Tindastóls næsta tímabil þeir Axel Kárason, Sigtryggur Arnar Björnsson (sem skráður er Skallagrímsmaður) og Pétur Rúnar Birgisson.
Meira