Krækjur unnu sig upp í aðra deild
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
23.03.2018
kl. 11.41
Síðasta keppnishelgi Íslandsmótsins í Blaki fór fram um síðustu helgi. Krækjur frá Sauðárkróki spiluðu sína síðustu fimm leiki í 3. deild á Neskaupstað og náðu að knýja fram fjóra sigra en einn leikur tapaðist. Birnur Bombur frá Hvammstanga léku á Ísafirði og Birnur A í Kópavogi.
Meira