Nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks hefur verið tekið í notkun
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
04.07.2025
kl. 23.41
Framkvæmdum við nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks er að mestu lokið og það hefur verið tekið í notkun. Í samtali Feykis við Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra í lok júní kom fram að stefnt væri að opnun nýja hluta sundlaugarinnar í fyrstu viku júlímánaðar og það stóð heima.
Meira