Alexandra Chernyshova hlaut menningarverðlaun Reykjanesbæjar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
16.11.2020
kl. 20.51
Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2020 fór fram fimmtudaginn 12. nóvember, með fremur óhefðbundnu sniði, en afhending fór fram á Facebook síðu Reykjanesbæjar. Að þessu sinni hlaut sópransöngkonan, tónskáldið og Hofsósingurinn Alexandra Chernyshova, verðlaunin fyrir framlag sitt til eflingar tónlistarlífs í Reykjanesbæ.
Meira