Fór ekki til Tene á árinu
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
09.01.2026
kl. 12.00
Rósanna Valdimarsdóttir er fædd á Sauðárkróki en flutti fljótlega í Varmahlíð og þaðan svo í Fitja í Lýtingsstaðahrepp þar sem hún býr einnig í dag með Viðari Ágústssyni og dóttur þeirra Védísi Björgu, en þau eru að kaupa jörðina af foreldrum Rósönnu. „Ég er menntuð frá Hólaskóla sem reiðkennari og tamningarkona en starfa núna sem ,,hótelstýra” á gistiheimili sem við keyptum árið 2022 á Steinstöðum.“
Meira
